„Þær gerðu vel á móti vindi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2025 21:33 Sveindís Jane var í framherjastöðunni en komst lítið á boltann í seinni hálfleik. vísir / anton brink Sveindís Jane Jónsdóttir segir Ísland hafa lítið getað gert í mótvindi en hrósaði Frökkunum fyrir þeirra frammistöðu á móti vindinum. 2-0 tapið þótti henni leiðinlegt, en skipti á endanum ekki miklu máli. „Varla mikið hægt að gera, ótrúlega mikill vindur og ég held að það hafi sést á báðum liðum. Var mjög erfitt að spila í dag, 2-0 leiðinlegt tap, en svo hefði það ekki skipt miklu máli ef við hefðum unnið því að Noregur vann“ sagði Sveindís um klukkutíma eftir leik. Ísland var með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og hefði þurft að nýta meðvindinn betur. „Hundrað prósent. Þær gerðu vel á móti vindi. Við hefðum kannski getað verið aðeins rólegri á boltanum og spilað honum betur. Vorum svolítið mikið að setja hann langan og vindurinn tók hann bara. Við vildum byrja á móti vindi en fengum það ekki, þannig að við hefðum kannski getað nýtt okkur aðeins betur að vera með vindinn.“ Sveindís fékk fínt færi í fyrri hálfleik en skot hennar var varið.vísir / anton brink Í seinni hálfleik komst Ísland síðan varla upp af eigin vallarhelmingi og fékk á sig tvö mörk. „Þetta var bara ótrúlega erfitt. Gátum voða lítið gert, boltinn bara fauk ef við reyndum að hreinsa þannig að við vorum bara á okkar vallarhelmingi allan seinni hálfleik. Áttum ekki mörg færi.“ Hvernig fannst þér þín frammistaða? „Fín í fyrri hálfleik, gerði það sem ég gat gert. Í seinni hálfleik var bara ekkert að gerast. Þurfti bara að hlaupa án bolta eða á eftir boltanum. Voða lítið sem ég gat gert“ sagði Sveindís. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
„Varla mikið hægt að gera, ótrúlega mikill vindur og ég held að það hafi sést á báðum liðum. Var mjög erfitt að spila í dag, 2-0 leiðinlegt tap, en svo hefði það ekki skipt miklu máli ef við hefðum unnið því að Noregur vann“ sagði Sveindís um klukkutíma eftir leik. Ísland var með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og hefði þurft að nýta meðvindinn betur. „Hundrað prósent. Þær gerðu vel á móti vindi. Við hefðum kannski getað verið aðeins rólegri á boltanum og spilað honum betur. Vorum svolítið mikið að setja hann langan og vindurinn tók hann bara. Við vildum byrja á móti vindi en fengum það ekki, þannig að við hefðum kannski getað nýtt okkur aðeins betur að vera með vindinn.“ Sveindís fékk fínt færi í fyrri hálfleik en skot hennar var varið.vísir / anton brink Í seinni hálfleik komst Ísland síðan varla upp af eigin vallarhelmingi og fékk á sig tvö mörk. „Þetta var bara ótrúlega erfitt. Gátum voða lítið gert, boltinn bara fauk ef við reyndum að hreinsa þannig að við vorum bara á okkar vallarhelmingi allan seinni hálfleik. Áttum ekki mörg færi.“ Hvernig fannst þér þín frammistaða? „Fín í fyrri hálfleik, gerði það sem ég gat gert. Í seinni hálfleik var bara ekkert að gerast. Þurfti bara að hlaupa án bolta eða á eftir boltanum. Voða lítið sem ég gat gert“ sagði Sveindís.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira