Skráði óvart 51 árs gamla konu í landsliðið og nýliðinn mátti ekki spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 22:45 Nanne Ruuskanen sést hér bregða á leik í myndatöku fyrir þatttöku Brann í Meistaradeildinni. Getty/Jan Kruger Nanne Ruuskanen var valin í finnska kvennalandsliðið í fótbolta í fyrsta skiptið á dögunum en hún má ekki taka þátt í leik liðsins í kvöld. Ástæðan eru klaufaleg mistök finnska liðstjórans. Hin 23 ára gamla Ruuskanen átti að vera í hópnum á móti Serbíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Í stað þess að skrá Ruuskanen inn í kerfið hjá UEFA þá fór liðsstjórinn Outi Saarinen mannavillt. Finnska blaðið ltalehti segir frá. Hann skráði óvart Stina Ruuskanen í hópinn í staðinn fyrir Nönnu Ruuskanen. Stina Ruuskanen er 51 árs gömul og spilaði nokkra landsleiki fyrir Finna á síðustu öld. Saarinen baðst afsökunar á mistökum sínum á miðum finnska knattspyrnusambandsins. „Nanna var auðvitað mjög vonsvikin en tók fréttunum ótrúlega vel miðað við aðstæður. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,“ sagði Saarinen. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en á leikdegi en þá má ekki lengur breyta leikmannahópnum. Það eru ekki aðeins Finnar sem gera svona mistök. Þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir misstu báðar af landsleik á móti Austurríki í undankeppni EM í maí í fyrra vegna sams konar mistaka. Ólíkt finnska sambandinu þá tók enginn starfsmaður íslenska sambandsins þó ábyrgð á þeim mistökum. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ sagði í yfirlýsingu KSÍ. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Hin 23 ára gamla Ruuskanen átti að vera í hópnum á móti Serbíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Í stað þess að skrá Ruuskanen inn í kerfið hjá UEFA þá fór liðsstjórinn Outi Saarinen mannavillt. Finnska blaðið ltalehti segir frá. Hann skráði óvart Stina Ruuskanen í hópinn í staðinn fyrir Nönnu Ruuskanen. Stina Ruuskanen er 51 árs gömul og spilaði nokkra landsleiki fyrir Finna á síðustu öld. Saarinen baðst afsökunar á mistökum sínum á miðum finnska knattspyrnusambandsins. „Nanna var auðvitað mjög vonsvikin en tók fréttunum ótrúlega vel miðað við aðstæður. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,“ sagði Saarinen. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en á leikdegi en þá má ekki lengur breyta leikmannahópnum. Það eru ekki aðeins Finnar sem gera svona mistök. Þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir misstu báðar af landsleik á móti Austurríki í undankeppni EM í maí í fyrra vegna sams konar mistaka. Ólíkt finnska sambandinu þá tók enginn starfsmaður íslenska sambandsins þó ábyrgð á þeim mistökum. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ sagði í yfirlýsingu KSÍ.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira