„Gott veganesti inn í kærkomið frí“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. júní 2025 21:27 Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var kampakátur að leik loknum. Mynd: ÍBV Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við spilamennsku liðs síns þegar það bar sigurorð af Skagamönnum með þremur mörkum gegn engu í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbotla á Akranesi í kvöld. „Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og náðum stjórn á spilinu fljótlega í leiknum og höfðum yfirhöndina lengstum í þessum leik. Við skoruðum þrjú góð mörk og fyrir utan mörk tvö sem Sverrir Páll skoraði skilaði hann góðu kvöldverki. Hélt boltanum vel fyrir okkur og skilaði boltanum vel frá sér,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV. „Það er svo mjög sterkt fyrir okkur að fá Alex Frey og Vicente aftur inn á miðsvæðið og boltinn gekk vel í gegnum þá í þessum leik. Alex Freyr skorar svo gott mark eftir góðan undirbúnig frá Vicente. Það var góður bragur á Eyjaliðinu í kvöld eins og hefur verið bara heilt yfir í sumar,“ sagði Þorlákur enn fremur. „Við erum að fikra okkur upp töfluna og markmiðið er að vera í efri hlutanum þegar hefðbundinni deildarkeppni lýkur og komast í keppni sex efstu liðanna. Við erum ekkert að fara fram úr okkur með þá stefnu og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ sagði hann. „Nú tekur við kærkomið frí eftir mikla törn þar sem við höfum lent í töluvert af meiðslum. Bæði langtíma meiðslum og hefðbundnum meiðslum þar sem leikmenn hafa verið að missa einn til tvo leiki út. Nú fáum við tíma til þess að hlaða batterýin og ég er sjálfur á leið í frí með konunni minni. Það verður gott að fá smá hvíld frá atinu í fótboltanum,“ sagði Þorlákur um framhaldið. Besta deild karla ÍBV Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og náðum stjórn á spilinu fljótlega í leiknum og höfðum yfirhöndina lengstum í þessum leik. Við skoruðum þrjú góð mörk og fyrir utan mörk tvö sem Sverrir Páll skoraði skilaði hann góðu kvöldverki. Hélt boltanum vel fyrir okkur og skilaði boltanum vel frá sér,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV. „Það er svo mjög sterkt fyrir okkur að fá Alex Frey og Vicente aftur inn á miðsvæðið og boltinn gekk vel í gegnum þá í þessum leik. Alex Freyr skorar svo gott mark eftir góðan undirbúnig frá Vicente. Það var góður bragur á Eyjaliðinu í kvöld eins og hefur verið bara heilt yfir í sumar,“ sagði Þorlákur enn fremur. „Við erum að fikra okkur upp töfluna og markmiðið er að vera í efri hlutanum þegar hefðbundinni deildarkeppni lýkur og komast í keppni sex efstu liðanna. Við erum ekkert að fara fram úr okkur með þá stefnu og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ sagði hann. „Nú tekur við kærkomið frí eftir mikla törn þar sem við höfum lent í töluvert af meiðslum. Bæði langtíma meiðslum og hefðbundnum meiðslum þar sem leikmenn hafa verið að missa einn til tvo leiki út. Nú fáum við tíma til þess að hlaða batterýin og ég er sjálfur á leið í frí með konunni minni. Það verður gott að fá smá hvíld frá atinu í fótboltanum,“ sagði Þorlákur um framhaldið.
Besta deild karla ÍBV Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira