„Við í rauninni töpum tveimur stigum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:55 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði mark Íslands. vísir/Anton „Manni líður bara eins og maður hafi tapað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, markaskorari Íslands, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeild kvenna í kvöld. „Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
„Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira