„Við í rauninni töpum tveimur stigum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:55 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði mark Íslands. vísir/Anton „Manni líður bara eins og maður hafi tapað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, markaskorari Íslands, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeild kvenna í kvöld. „Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
„Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira