„Auðveld ákvörðun“ þegar hann heyrði af áhuga Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 17:07 Jeremie Frimpong var í dag kynntur sem nýr leikmaður Liverpool og hér sést hann kominn í búninginn. Getty/Nikki Dyer Liverpool hefur staðfest kaupin á hollenska hægri landsliðsbakverðinum Jeremie Frimpong en ensku meistararnir kaupa leikmanninn frá þýska félaginu Bayer Leverkusen. „Þetta var auðvelt. Liverpool sagðist hafa áhuga og eftir það var þetta auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Jeremie Frimpong í viðtali á miðlum Liverpool. Hann er talinn kosta Liverpool um þrjátíu milljónir punda. Umboðsmaður Frimpong fékk skýr skilaboð frá leikmanninum í kjölfarið af fyrirspurn Liverpool. „Landaðu þessu bara,“ sagðist Frimpong hafa sagt við hann. Frimpong hefur spilað með Leverkusen frá því að félagið keyptu hann frá Celtic í janúar 2021. Hann hefur síðan orðið að lykilmanni liðsins og hjálpaði Leverkusen að vinna þýska meistaratitilinn í fyrra. Nú fær hann það verkefni að leysa af Trent Alexander Arnold sem er farinn til Real Madrid. Frimpong er einn af mörgum Hollendingum í liði Liverpool því auk knattspyrnustjórans Arne Slot eru þar einnig fyrirliðinn Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch. Liverpool tilkynnti um komu Frimpong á sama degi og gengið var frá félagsskiptum Trents til Real Madrid. Báðir verða leikmenn sinna nýrra félaga þegar glugginn opnar 1. júní. We have agreed the signing of Jeremie Frimpong from Bayer Leverkusen 🙌🔴— Liverpool FC (@LFC) May 30, 2025 Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Sjá meira
„Þetta var auðvelt. Liverpool sagðist hafa áhuga og eftir það var þetta auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Jeremie Frimpong í viðtali á miðlum Liverpool. Hann er talinn kosta Liverpool um þrjátíu milljónir punda. Umboðsmaður Frimpong fékk skýr skilaboð frá leikmanninum í kjölfarið af fyrirspurn Liverpool. „Landaðu þessu bara,“ sagðist Frimpong hafa sagt við hann. Frimpong hefur spilað með Leverkusen frá því að félagið keyptu hann frá Celtic í janúar 2021. Hann hefur síðan orðið að lykilmanni liðsins og hjálpaði Leverkusen að vinna þýska meistaratitilinn í fyrra. Nú fær hann það verkefni að leysa af Trent Alexander Arnold sem er farinn til Real Madrid. Frimpong er einn af mörgum Hollendingum í liði Liverpool því auk knattspyrnustjórans Arne Slot eru þar einnig fyrirliðinn Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch. Liverpool tilkynnti um komu Frimpong á sama degi og gengið var frá félagsskiptum Trents til Real Madrid. Báðir verða leikmenn sinna nýrra félaga þegar glugginn opnar 1. júní. We have agreed the signing of Jeremie Frimpong from Bayer Leverkusen 🙌🔴— Liverpool FC (@LFC) May 30, 2025
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Sjá meira