Ísrael samþykkir vopnahlé Trumps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. maí 2025 20:14 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, í opinberri heimsókn síðarnefnda í Hvíta húsið fyrr á árinu. EPA Fulltrúar Ísrael hafa samþykkt nýjustu tillögu Bandaríkjanna um vopnahlé milli Ísrael og Hamas. Tveir mánuðir er liðnir síðan síðasta vopnahléi lauk með loftárásum Ísraela. Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, staðfesti að Ísrael hefði samþykkt nýjustu tillöguna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstakur erindreki í Miðausturlöndunum, sendu tillöguna til fulltrúa Hamas eftir samþykki Ísraela. Samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar sögðust fulltrúar Hamas ætla kynna sér tillöguna vel áður en þeir svari. Basseim Naim, háttsettur embættismaður Hamas, sagði hins vegar að tillagan „svaraði ekki neinum kröfum fólksins okkar, þar á meðal fyrst og fremst að stöðva stríðið og hungursneyðina.“ Tillagan felst í sextíu daga vopnahléi, tryggingu fyrir raunverulegum samningaviðræðum fyrir langtímavopnahlé og að Ísraelar hefji ekki átök á ný eftir að gíslum verði sleppt. Síðasta vopnahlé milli Ísrael og Hamas lauk 18. mars þegar Ísraelar gerðu loftárásir á Gasaströndina. Hermenn Ísraelshers eiga einnig að snúa aftur á þá staði sem þeir voru þegar vopnahléinu lauk í mars. Hamas ættu að sleppa tíu gíslum sem eru á lífi og lík látinna gísla. Í staðinn myndu Ísraelar sleppa um ellefu hundruð föngum. Að auki verði mannúðaraðstoð aftur hleypt inn á Gasaströndina en Ísraelar hafa hindrað aðgang þeirra. Hungursneyð ríkir á Gasaströndinni. Átök milli Hamas og Ísrael hófust 7. október 223 þegar Hamas-liðar gerðu árás á tónlistarhátíð í Ísrael og tóku þar um 250 gísla. Tólf hundruð manns voru drepnir. Sem andsvar við árásinni hafa Ísraelar drepið yfir 54 þúsund Palestínubúa, flest konur og börn. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, staðfesti að Ísrael hefði samþykkt nýjustu tillöguna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstakur erindreki í Miðausturlöndunum, sendu tillöguna til fulltrúa Hamas eftir samþykki Ísraela. Samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar sögðust fulltrúar Hamas ætla kynna sér tillöguna vel áður en þeir svari. Basseim Naim, háttsettur embættismaður Hamas, sagði hins vegar að tillagan „svaraði ekki neinum kröfum fólksins okkar, þar á meðal fyrst og fremst að stöðva stríðið og hungursneyðina.“ Tillagan felst í sextíu daga vopnahléi, tryggingu fyrir raunverulegum samningaviðræðum fyrir langtímavopnahlé og að Ísraelar hefji ekki átök á ný eftir að gíslum verði sleppt. Síðasta vopnahlé milli Ísrael og Hamas lauk 18. mars þegar Ísraelar gerðu loftárásir á Gasaströndina. Hermenn Ísraelshers eiga einnig að snúa aftur á þá staði sem þeir voru þegar vopnahléinu lauk í mars. Hamas ættu að sleppa tíu gíslum sem eru á lífi og lík látinna gísla. Í staðinn myndu Ísraelar sleppa um ellefu hundruð föngum. Að auki verði mannúðaraðstoð aftur hleypt inn á Gasaströndina en Ísraelar hafa hindrað aðgang þeirra. Hungursneyð ríkir á Gasaströndinni. Átök milli Hamas og Ísrael hófust 7. október 223 þegar Hamas-liðar gerðu árás á tónlistarhátíð í Ísrael og tóku þar um 250 gísla. Tólf hundruð manns voru drepnir. Sem andsvar við árásinni hafa Ísraelar drepið yfir 54 þúsund Palestínubúa, flest konur og börn.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira