Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 22:18 Samherjar á næstu leiktíð. Vísir/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að bíða ekki boðanna og hefjast strax handa að undirbúa næsta tímabil. Svo virðist sem að framherjinn Liam Delap muni spila í treyju félagsins á næstu leiktíð og þá virðist Chelsea hafa ákveðið að kaupa Jadon Sancho eftir allt. Delap átti virkilega fínt tímabil með Ipswich Town þó svo að liðið hafi fallið. Skoraði hann alls 12 mörk í ensku úrvalsdeildinni ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Delap er falur fyrir 30 milljónir punda og fjöldi liða á eftir honum vegna verðmiðans. Hann virtist vera á leið til Manchester United en hætti við. Nú greinir Sky Sports frá því að Chelsea sé að ganga frá kaupunum á þessum 22 ára framherja. Félagið vill fá hann sem strax svo Delap verði löglegur þegar HM félagsliða hefst um miðjan næsta mánuð. Þá virðist sem mark Sancho í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu hafi sannfært forráðamenn félagsins að festa kaup á honum. Sancho var á láni hjá Chelsea frá Man United en lengi vel virtist sem Chelsea væri frekar til í að borga sekt heldur en að standa við samninginn sem það gerði við Man Utd. Sky Sports greinir frá því að Chelsea sé í samningaviðræðum við Sancho en hann þyrfti þá að samþykkja samning sem passar inn í launastrúktúr félagsins. Hann mun kosta Chelsea 25 milljónir punda en Sky Sports greinir ekki frá því hvort leikmaðurinn þurfi að taka á sig launalækkun. Chelsea endaði tímabilið af krafti. Ásamt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð þá vann það frábæran 4-1 sigur á Real Betis í úrslitum Sambandsdeildarinnar. Það verður þó stutt sumarfrí þar sem HM félagsliða hefst 15. júní. Þar er Chelsea í riðli með ES Tunis, Flamengo og León. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Delap átti virkilega fínt tímabil með Ipswich Town þó svo að liðið hafi fallið. Skoraði hann alls 12 mörk í ensku úrvalsdeildinni ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Delap er falur fyrir 30 milljónir punda og fjöldi liða á eftir honum vegna verðmiðans. Hann virtist vera á leið til Manchester United en hætti við. Nú greinir Sky Sports frá því að Chelsea sé að ganga frá kaupunum á þessum 22 ára framherja. Félagið vill fá hann sem strax svo Delap verði löglegur þegar HM félagsliða hefst um miðjan næsta mánuð. Þá virðist sem mark Sancho í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu hafi sannfært forráðamenn félagsins að festa kaup á honum. Sancho var á láni hjá Chelsea frá Man United en lengi vel virtist sem Chelsea væri frekar til í að borga sekt heldur en að standa við samninginn sem það gerði við Man Utd. Sky Sports greinir frá því að Chelsea sé í samningaviðræðum við Sancho en hann þyrfti þá að samþykkja samning sem passar inn í launastrúktúr félagsins. Hann mun kosta Chelsea 25 milljónir punda en Sky Sports greinir ekki frá því hvort leikmaðurinn þurfi að taka á sig launalækkun. Chelsea endaði tímabilið af krafti. Ásamt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð þá vann það frábæran 4-1 sigur á Real Betis í úrslitum Sambandsdeildarinnar. Það verður þó stutt sumarfrí þar sem HM félagsliða hefst 15. júní. Þar er Chelsea í riðli með ES Tunis, Flamengo og León.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28. maí 2025 18:30