FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 17:02 Komu, sáu og sigruðu. FCK FC Kaupmannahöfn er bikarmeistari karla í fótbolta í Danmörku. Á sunnudaginn tryggði liðið sér danska meistaratitilinn og fagnaði eftir því. Engin ummerki um þreytu var að sjá á liðinu í dag er það vann bikarmeistara síðasta árs, Silkeborg, örugglega. Eftir harða baráttu við FC Midtjylland stóð FCK uppi sem Danmerkurmeistari þökk sé öruggum 3-0 sigri á FC Nordsjælland í lokaumferðinni. Um kvöldið var blásið til mikillar veislu og titlinum fagnað langt fram undir morgun. 🤍💙🔥Fantastiske Fælledparken#fcklive #sldk pic.twitter.com/PVmZGkB2xD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 25, 2025 Það var ekki að sjá að þau fagnaðarlæti hafi haft mikil áhrif á leikmenn Kaupmannahafnarliðsins sem komust yfir strax á 3. mínútu. Jordan Larsson með markið eftir undirbúning Mohamed Elyounoussi. Þegar rúmur hálftími var liðinn fann Larsson samherja sinn Lukas Lerager sem skilaði boltanum í netið og staðan orðin 2-0. Elyounoussi sjálfur, sem er talinn einn besti leikmaður dönsku deildarinnar, drap leikinn svo endanlega mð þriðja markinu nokkrum mínútum síðar. Staðan 3-0 í hálfleik og Silkeborg játaði sig sigrað tiltölulega snemma í þeim síðari. Den 10. pokaltriumf er sikret 🏆 🤍💙Titelrekorden er vores️ 🦁#fcklive #oddsetpokalen pic.twitter.com/Wi3Z3QOxV3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2025 Lokatölur 3-0 og reikna má með að leikmenn, starfslið og stuðningsfólk FCK fagni duglega í kvöld. Þó ef til vill ekki jafn duglega og á sunnudaginn var. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Sjá meira
Eftir harða baráttu við FC Midtjylland stóð FCK uppi sem Danmerkurmeistari þökk sé öruggum 3-0 sigri á FC Nordsjælland í lokaumferðinni. Um kvöldið var blásið til mikillar veislu og titlinum fagnað langt fram undir morgun. 🤍💙🔥Fantastiske Fælledparken#fcklive #sldk pic.twitter.com/PVmZGkB2xD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 25, 2025 Það var ekki að sjá að þau fagnaðarlæti hafi haft mikil áhrif á leikmenn Kaupmannahafnarliðsins sem komust yfir strax á 3. mínútu. Jordan Larsson með markið eftir undirbúning Mohamed Elyounoussi. Þegar rúmur hálftími var liðinn fann Larsson samherja sinn Lukas Lerager sem skilaði boltanum í netið og staðan orðin 2-0. Elyounoussi sjálfur, sem er talinn einn besti leikmaður dönsku deildarinnar, drap leikinn svo endanlega mð þriðja markinu nokkrum mínútum síðar. Staðan 3-0 í hálfleik og Silkeborg játaði sig sigrað tiltölulega snemma í þeim síðari. Den 10. pokaltriumf er sikret 🏆 🤍💙Titelrekorden er vores️ 🦁#fcklive #oddsetpokalen pic.twitter.com/Wi3Z3QOxV3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2025 Lokatölur 3-0 og reikna má með að leikmenn, starfslið og stuðningsfólk FCK fagni duglega í kvöld. Þó ef til vill ekki jafn duglega og á sunnudaginn var.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Sjá meira