Hólmbert skiptir um félag Sindri Sverrisson skrifar 28. maí 2025 09:31 Hólmbert Aron Friðjónsson er að flytja frá Münster. Getty/Jürgen Fromme Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er á meðal sjö leikmanna sem þýska knattspyrnufélagið Preussen Münster kveður í tilkynningu á heimasíðu sinni. Hólmbert kom til Preussen Münster frá öðru þýsku félagi, Holstein Kiel, síðasta sumar og lék alls 23 leiki í þýsku 2. deildinni í vetur, þar af sjö í byrjunarliði. Þessi 32 ára leikmaður skoraði í þessum leikjum þrjú mörk. Hólmbert hefur nú alls leikið 49 leiki í næstefstu deild Þýskalands, eftir að hafa fyrst spilað þar með Holstein Kiel árið 2021. Árið 2022 var hann að láni hjá Lilleström í Noregi. Ekki er víst hvað tekur við hjá Hólmberti sem síðast lék hér á landi sumarið 2017 þegar hann var leikmaður Stjörnunar. Hann er uppalinn hjá HK en hefur einnig leikið með Fram og KR auk Stjörnunnar, og alls skorað 27 mörk í 91 leik í efstu deild hér á landi. Hólmbert, sem á að baki sex A-landsleiki og skoraði í þeim tvö mörk, hefur á sínum ferli erlendis verið á mála hjá liðum í Skotlandi, Danmörku, Noregi, Ítalíu og Þýskalandi. Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Hólmbert kom til Preussen Münster frá öðru þýsku félagi, Holstein Kiel, síðasta sumar og lék alls 23 leiki í þýsku 2. deildinni í vetur, þar af sjö í byrjunarliði. Þessi 32 ára leikmaður skoraði í þessum leikjum þrjú mörk. Hólmbert hefur nú alls leikið 49 leiki í næstefstu deild Þýskalands, eftir að hafa fyrst spilað þar með Holstein Kiel árið 2021. Árið 2022 var hann að láni hjá Lilleström í Noregi. Ekki er víst hvað tekur við hjá Hólmberti sem síðast lék hér á landi sumarið 2017 þegar hann var leikmaður Stjörnunar. Hann er uppalinn hjá HK en hefur einnig leikið með Fram og KR auk Stjörnunnar, og alls skorað 27 mörk í 91 leik í efstu deild hér á landi. Hólmbert, sem á að baki sex A-landsleiki og skoraði í þeim tvö mörk, hefur á sínum ferli erlendis verið á mála hjá liðum í Skotlandi, Danmörku, Noregi, Ítalíu og Þýskalandi.
Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira