Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2025 19:02 Janna Davidson er talsmaður sænskra stjórnvalda í málefnum mansals og sérfræðingur í aðgerðaþróun hjá sænsku lögreglunni. Sérfræðingur sænsku lögreglunnar í mansalsmálum segir Svía og Íslendinga eiga mikið inni þegar kemur að baráttunni gegn mansali. Breytingar á löggjöf hafi skipt sköpum en mansalið tengist að hennar sögn nær alltaf skipulagðri brotastarfsemi. Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“ Mansal Svíþjóð Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“
Mansal Svíþjóð Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira