Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2025 19:02 Janna Davidson er talsmaður sænskra stjórnvalda í málefnum mansals og sérfræðingur í aðgerðaþróun hjá sænsku lögreglunni. Sérfræðingur sænsku lögreglunnar í mansalsmálum segir Svía og Íslendinga eiga mikið inni þegar kemur að baráttunni gegn mansali. Breytingar á löggjöf hafi skipt sköpum en mansalið tengist að hennar sögn nær alltaf skipulagðri brotastarfsemi. Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“ Mansal Svíþjóð Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Fleiri fréttir „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Sjá meira
Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“
Mansal Svíþjóð Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Fleiri fréttir „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Sjá meira