Pape Sarr átti fyrirgjöf á 42. mínútu sem Brennan Johnson réðst á. Hann snerti boltann lítillega en Luke Shaw átti síðustu snertinguna áður en boltinn fór yfir línuna.
Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn

Tottenham varð Evrópudeildarmeistari með 1-0 sigri gegn Manchester United í úrslitaleik. Markið má sjá hér fyrir neðan.