„Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 17. maí 2025 21:02 Breiðablik - Þór / KA besta deild kvenna Sumar 2024 Jóhann Kristinn Gunnarsson Vísir/Pawel Cieslikiewicz Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA var ánægður með sigur liðsins gegn Fram í Bestu deildinni í dag en kallaði eftir að leikmenn væru betur verndaðir inni á vellinum. Jóhann Kristinn sagði að leikáætlunin hefði að einhverju leyti gengið upp hjá liði Þór/KA í dag. „Já og nei, það gekk vel að skora og við hefðum viljað fleiri mörk. Mér fannst við skapa nóg af færum en mér fannst við hleypa hættulegum leikmönnum þeirra í of góðar stöður og mér fannst við búa til öll færin fyrir þær og það var óþarfi.“ Hann var þó auðvitað ánægður með stigin þrjú. „Við verðum búin að gleyma því eftir viku að vinna 3-1 því það er eins og með töpin þá muna menn bara úrslitin en við hirðum stigin og erum mjög ánægð með það.“ Jóhann Kristinn var þó ósáttur með það sem hann kallaði frípassa til að meiða andstæðing í pirringi. „Ég var ánægður með stelpurnar því við erum alltaf að lenda í smá skakkaföllum. Ég er svo hrikalega ánægður með hópinn og það kemur maður í manns stað sama á hvað bjátar og þær leysa þetta mjög vel. Við höfum þurft að hreyfa liðið mikið útaf allskonar og þess vegna er ég svona ósáttur núna við leikstjórnina í þessum leik.“ „Það er ekkert sem gerist í þessu en ef maður hefði talist eitthverntíman sem leikmaður þá hefði ég verið mikið til í að fá svona frípassa að meiða einhvern í pirringi eins og við erum að horfa á hérna í dag. Við erum búin að missa leikmenn útaf þessu í meiðsli og erum mögulega að gera það í dag aftur og það er gjörsamlega óþolandi, það er ekki flókið hlutverk að verja leikmenn og ég er mjög ósáttur með það að það sé ekki tekið á þessu.“ Henríetta Ágústsdóttir leikmaður Þór/KA var frábær í fyrri hálfleik en Alda Ólafsdóttir leikmaður Fram fór í glannalega tæklingu á 31. mínútu og lá Henríetta eftir og þurfti á aðhlynningu sjúkraþjálfara að halda. Hún kláraði þó að spila fyrri hálfleik en neyddist út af vellinum á fyrstu mínútu í seinni hálfleik. „Staðan á Henríettu er ekkert spes af því að framherji Fram fékk frípassa til þess að meiða í pirringi og ég er hrikalega ósáttur með það. Þetta þýðir að nú er bara keppni fyrir hana að reyna að jafna sig á eitthverjum vikum og því miður lítur þetta ekki nógu vel út.“ Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fram Þór Akureyri KA Mest lesið Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Fótbolti Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Sport Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Handbolti Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Körfubolti Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfubolti Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Enski boltinn Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Sport Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Sport Útsendingar í HM félagsliða sýna sjónarhorn dómarans Sport Þrír Íslendingar tilnefndir af Evrópska handknattleikssambandinu Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Gefa landsliðskonum peninga til að koma fjölskyldunni á EM Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM „Mætum einu besta liði landsins“ Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari Jón Daði þakkar fyrir sig og flytur heim til Íslands Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Íslendingalið bíður Blika komist þeir áfram Gummi Ben: Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið? Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth Frakkar syrgja fótboltagoðsögn Man Utd verði meistari í karla- og kvennaflokki 2028 Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Topplisti Alberts: „Íslenskasti leikur allra tíma“ Asíutúrinn setur strik í reikninginn varðandi framtíð Son Í stöðugu sambandi við strandaglópinn Solomon Markalaust hjá Fluminense og Dortmund „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Systurfélagi Silkeborg hent út úr Evrópukeppninni áður en hún byrjar Flýta tveimur leikjum KA-manna í næsta mánuði Versta staða Fylkismanna í næstum því fjörutíu ár Víkingar til Kósóvó en Valsmenn til Eistlands Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Blikar lentu á móti albönsku meisturunum Sjá meira
Jóhann Kristinn sagði að leikáætlunin hefði að einhverju leyti gengið upp hjá liði Þór/KA í dag. „Já og nei, það gekk vel að skora og við hefðum viljað fleiri mörk. Mér fannst við skapa nóg af færum en mér fannst við hleypa hættulegum leikmönnum þeirra í of góðar stöður og mér fannst við búa til öll færin fyrir þær og það var óþarfi.“ Hann var þó auðvitað ánægður með stigin þrjú. „Við verðum búin að gleyma því eftir viku að vinna 3-1 því það er eins og með töpin þá muna menn bara úrslitin en við hirðum stigin og erum mjög ánægð með það.“ Jóhann Kristinn var þó ósáttur með það sem hann kallaði frípassa til að meiða andstæðing í pirringi. „Ég var ánægður með stelpurnar því við erum alltaf að lenda í smá skakkaföllum. Ég er svo hrikalega ánægður með hópinn og það kemur maður í manns stað sama á hvað bjátar og þær leysa þetta mjög vel. Við höfum þurft að hreyfa liðið mikið útaf allskonar og þess vegna er ég svona ósáttur núna við leikstjórnina í þessum leik.“ „Það er ekkert sem gerist í þessu en ef maður hefði talist eitthverntíman sem leikmaður þá hefði ég verið mikið til í að fá svona frípassa að meiða einhvern í pirringi eins og við erum að horfa á hérna í dag. Við erum búin að missa leikmenn útaf þessu í meiðsli og erum mögulega að gera það í dag aftur og það er gjörsamlega óþolandi, það er ekki flókið hlutverk að verja leikmenn og ég er mjög ósáttur með það að það sé ekki tekið á þessu.“ Henríetta Ágústsdóttir leikmaður Þór/KA var frábær í fyrri hálfleik en Alda Ólafsdóttir leikmaður Fram fór í glannalega tæklingu á 31. mínútu og lá Henríetta eftir og þurfti á aðhlynningu sjúkraþjálfara að halda. Hún kláraði þó að spila fyrri hálfleik en neyddist út af vellinum á fyrstu mínútu í seinni hálfleik. „Staðan á Henríettu er ekkert spes af því að framherji Fram fékk frípassa til þess að meiða í pirringi og ég er hrikalega ósáttur með það. Þetta þýðir að nú er bara keppni fyrir hana að reyna að jafna sig á eitthverjum vikum og því miður lítur þetta ekki nógu vel út.“
Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fram Þór Akureyri KA Mest lesið Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Fótbolti Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Sport Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Handbolti Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Körfubolti Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfubolti Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Enski boltinn Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Sport Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Sport Útsendingar í HM félagsliða sýna sjónarhorn dómarans Sport Þrír Íslendingar tilnefndir af Evrópska handknattleikssambandinu Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Gefa landsliðskonum peninga til að koma fjölskyldunni á EM Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM „Mætum einu besta liði landsins“ Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari Jón Daði þakkar fyrir sig og flytur heim til Íslands Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Íslendingalið bíður Blika komist þeir áfram Gummi Ben: Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið? Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth Frakkar syrgja fótboltagoðsögn Man Utd verði meistari í karla- og kvennaflokki 2028 Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Topplisti Alberts: „Íslenskasti leikur allra tíma“ Asíutúrinn setur strik í reikninginn varðandi framtíð Son Í stöðugu sambandi við strandaglópinn Solomon Markalaust hjá Fluminense og Dortmund „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Systurfélagi Silkeborg hent út úr Evrópukeppninni áður en hún byrjar Flýta tveimur leikjum KA-manna í næsta mánuði Versta staða Fylkismanna í næstum því fjörutíu ár Víkingar til Kósóvó en Valsmenn til Eistlands Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Blikar lentu á móti albönsku meisturunum Sjá meira