Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Jón Þór Stefánsson skrifar 17. maí 2025 16:06 Kannabisefnin voru ræktuð í Reykjavík samkvæmt ákæru. Myndin er úr safni. Getty Fimmmeningar hafa verið ákærðir í stórfelldu fíkniefnamáli sem varðar ræktun og vörslu kannabisefna. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið á hendur þessum fimm, en embættið krefst upptöku á fjölda muna sem munu hafa verið notaðir við ræktun efnanna. Það eru þrjár vatnsdælur, þrjátíu lampar, ellefu loftblásarar, tuttugu viftur, tveir tímarofar, átta loftsíur, fimm ræktunartjöld, fimm vatnstankar, loftpressa, vökvunarkerfi, rakastillir, stýribúnaður fyrir viftu, og svokallað rakatæki. Auk þess er krafist upptöku á 275 kannabisplöntum, 1,6 kílóum af kannabislaufum og stönglum, og 9,8 kílóum af maríhúana. Einn sakborninganna er ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hinir fjórir fyrir hlutdeild í því. Sá er ákærður fyrir vörslu efnanna og plantnanna þegar málið kom upp árið 2021. Efnin munu hafa verið á ótilgreindum stað í Reykjavík. Annar sakborninganna er ákærður fyrir að leggja til búnaðinn sem notaður var við framleiðsluna, en hann er sagður hafa útvegað búnað frá fyrirtæki og leigt hinum sakborningnum hann. Í ákærunni segir að honum hafi ekki getað dulist um í hvaða skyni búnaðurinn yrði notaður. Þá eru þau fjögur, sem grunuð eru um hlutdeilt, ákærð fyrir að koma að beiðni aðalmannsins í Reykjavík til þess að aðstoða hann við að klippa niður kannabisplönturnar. Fyrir það hafi þau hlotið greiðslu af óþekktu tagi. Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Kannabis Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið á hendur þessum fimm, en embættið krefst upptöku á fjölda muna sem munu hafa verið notaðir við ræktun efnanna. Það eru þrjár vatnsdælur, þrjátíu lampar, ellefu loftblásarar, tuttugu viftur, tveir tímarofar, átta loftsíur, fimm ræktunartjöld, fimm vatnstankar, loftpressa, vökvunarkerfi, rakastillir, stýribúnaður fyrir viftu, og svokallað rakatæki. Auk þess er krafist upptöku á 275 kannabisplöntum, 1,6 kílóum af kannabislaufum og stönglum, og 9,8 kílóum af maríhúana. Einn sakborninganna er ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hinir fjórir fyrir hlutdeild í því. Sá er ákærður fyrir vörslu efnanna og plantnanna þegar málið kom upp árið 2021. Efnin munu hafa verið á ótilgreindum stað í Reykjavík. Annar sakborninganna er ákærður fyrir að leggja til búnaðinn sem notaður var við framleiðsluna, en hann er sagður hafa útvegað búnað frá fyrirtæki og leigt hinum sakborningnum hann. Í ákærunni segir að honum hafi ekki getað dulist um í hvaða skyni búnaðurinn yrði notaður. Þá eru þau fjögur, sem grunuð eru um hlutdeilt, ákærð fyrir að koma að beiðni aðalmannsins í Reykjavík til þess að aðstoða hann við að klippa niður kannabisplönturnar. Fyrir það hafi þau hlotið greiðslu af óþekktu tagi.
Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Kannabis Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira