Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Lovísa Arnardóttir skrifar 15. maí 2025 11:00 Íslendingum og erlendum ríkisborgurum fjölgar enn en erlendum ríkisborgurum þó hægar en síðustu þrjú ár. Vísir/Vilhelm Alls voru 81.277 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. maí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 731 einstaklinga frá 1. desember 2024 eða um 0,9 prósent samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 685 einstaklinga eða um 0,2 prósent. Íslenskir ríkisborgara eru alls 326.185. Í tilkynningu Þjóðskrár segir að ríkisborgurum haldi áfram að fjölga frá bæði Úkraínu og Palestínu. Úkraínskum ríkisborgurum fjölgaði um 153 eða 3,2 prósent og ríkisborgurum frá Palestínu fjölgaði um 31 eða 3,8 prósent frá 1. desember. Pólverjar flestir Pólskum ríkisborgurum fækkaði um 123 og eru nú 26.416 pólskir ríkisborgarar með lögheimili á Íslandi. Hlutfallslega eru pólskir ríkisborgarar 6,5 prósent þeirra sem búa á Íslandi og litáenskir 1,5 prósent. Erlendis ríkisborgarar frá öðrum löndum eru 11 prósent. Samanlagt eru 19,9 prósent íbúa erlendir ríkisborgarar. Sama hlutfall var 13,6 prósent í desember árið 2019. Þá voru þeir 49.347 og fjölgaði næstu ár um sirka 2000 á ári þar til árið 2022 þegar þeim fjölgaði um tæplega tíu þúsund og svo aftur um tæplega tíu þúsund árið eftir. Frá 2023 til 2024 fjölgaði erlendum ríkisborgurum um rúm fimm þúsund en hefur nú aðeins fjölgað um 731 frá því í desember 2024. Stríðið í Úkraínu hófst í febrúar árið 2021 og fjölgaði flóttamönnum þaðan verulega því árið 2022. Þeim hefur fjölgað árlega síðan en fjölgar ekki eins mikið á þessu ári og síðustu ár. Mannfjöldi Pólland Litáen Tengdar fréttir Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði verulega milli áranna 2023 og 2024, úr 4.168 í 1.944. Þar munar mest um færri umsóknir frá Venesúela en þeim fækkaði úr 1.592 í 193. 5. febrúar 2025 06:51 Tæplega fimmtungur þjóðarinnar erlendir ríkisborgarar Tæplega fimmtungur landsmanna sem búsettur er hér á landi er af erlendu bergi brotinn. Þetta sýna nýjar tölur Þjóðskrár sem miðast við 1. desember síðastliðinn. 16. janúar 2024 10:07 Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. 15. ágúst 2023 09:46 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 685 einstaklinga eða um 0,2 prósent. Íslenskir ríkisborgara eru alls 326.185. Í tilkynningu Þjóðskrár segir að ríkisborgurum haldi áfram að fjölga frá bæði Úkraínu og Palestínu. Úkraínskum ríkisborgurum fjölgaði um 153 eða 3,2 prósent og ríkisborgurum frá Palestínu fjölgaði um 31 eða 3,8 prósent frá 1. desember. Pólverjar flestir Pólskum ríkisborgurum fækkaði um 123 og eru nú 26.416 pólskir ríkisborgarar með lögheimili á Íslandi. Hlutfallslega eru pólskir ríkisborgarar 6,5 prósent þeirra sem búa á Íslandi og litáenskir 1,5 prósent. Erlendis ríkisborgarar frá öðrum löndum eru 11 prósent. Samanlagt eru 19,9 prósent íbúa erlendir ríkisborgarar. Sama hlutfall var 13,6 prósent í desember árið 2019. Þá voru þeir 49.347 og fjölgaði næstu ár um sirka 2000 á ári þar til árið 2022 þegar þeim fjölgaði um tæplega tíu þúsund og svo aftur um tæplega tíu þúsund árið eftir. Frá 2023 til 2024 fjölgaði erlendum ríkisborgurum um rúm fimm þúsund en hefur nú aðeins fjölgað um 731 frá því í desember 2024. Stríðið í Úkraínu hófst í febrúar árið 2021 og fjölgaði flóttamönnum þaðan verulega því árið 2022. Þeim hefur fjölgað árlega síðan en fjölgar ekki eins mikið á þessu ári og síðustu ár.
Mannfjöldi Pólland Litáen Tengdar fréttir Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði verulega milli áranna 2023 og 2024, úr 4.168 í 1.944. Þar munar mest um færri umsóknir frá Venesúela en þeim fækkaði úr 1.592 í 193. 5. febrúar 2025 06:51 Tæplega fimmtungur þjóðarinnar erlendir ríkisborgarar Tæplega fimmtungur landsmanna sem búsettur er hér á landi er af erlendu bergi brotinn. Þetta sýna nýjar tölur Þjóðskrár sem miðast við 1. desember síðastliðinn. 16. janúar 2024 10:07 Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. 15. ágúst 2023 09:46 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði verulega milli áranna 2023 og 2024, úr 4.168 í 1.944. Þar munar mest um færri umsóknir frá Venesúela en þeim fækkaði úr 1.592 í 193. 5. febrúar 2025 06:51
Tæplega fimmtungur þjóðarinnar erlendir ríkisborgarar Tæplega fimmtungur landsmanna sem búsettur er hér á landi er af erlendu bergi brotinn. Þetta sýna nýjar tölur Þjóðskrár sem miðast við 1. desember síðastliðinn. 16. janúar 2024 10:07
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. 15. ágúst 2023 09:46