Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2025 06:51 Flóttamenn frá Venesúela mótmæla við Útlendingastofnun. Vísir/Vilhelm Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði verulega milli áranna 2023 og 2024, úr 4.168 í 1.944. Þar munar mest um færri umsóknir frá Venesúela en þeim fækkaði úr 1.592 í 193. Flestar umsóknirnar komu frá Úkraínumönnum, alls 1.235 en umsækjendur frá Palestínu voru 115, umsækjendur frá Nígeríu 52 og umsækjendur frá Afganistan 43. Ef horft er á allan hópinn voru umsækjendur frá 60 ríkjum. Fullorðnir umsækjendur voru 1.565 og börn 379. Þá sótti 991 karl um og 953 konur. Hundrað höfðu áður sótt um vernd. Útlendingastofnun afgreiddi samtals 3.416 umsóknir í fyrra og var 309 veitt vernd, viðbótarvernd eða mannúðarleyfi í efnislegri meðferð. Þá var 1.133 veitt mannúðarleyfi á grundvelli sameiginlegrar verndar vegna fjöldaflótta frá Úkraínu. Af þeim 1.251 sem var synjað voru flestir frá Venesúela, Sómalíu, Kólumbíu og Nígeríu. „404 umsóknir fengu ekki efnislega meðferð, ýmist vegna þess að annað ríki Dyflinnarsamstarfsins bar ábyrgð á umsókn viðkomandi, umsækjandinn hafði þegar fengið vernd í öðru ríki eða hafði dvalarleyfi í öruggu þriðja ríki. Stærstur hluti þeirra voru ríkisborgarar Venesúela (133), Nígeríu (54), Palestínu (53) og Úkraínu (47),“ segir á vef Útlendingastofnunar. Alls voru 1.227 aðstoðaðir við sjálfviljuga heimför, langflestir frá Venesúela. Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Flestar umsóknirnar komu frá Úkraínumönnum, alls 1.235 en umsækjendur frá Palestínu voru 115, umsækjendur frá Nígeríu 52 og umsækjendur frá Afganistan 43. Ef horft er á allan hópinn voru umsækjendur frá 60 ríkjum. Fullorðnir umsækjendur voru 1.565 og börn 379. Þá sótti 991 karl um og 953 konur. Hundrað höfðu áður sótt um vernd. Útlendingastofnun afgreiddi samtals 3.416 umsóknir í fyrra og var 309 veitt vernd, viðbótarvernd eða mannúðarleyfi í efnislegri meðferð. Þá var 1.133 veitt mannúðarleyfi á grundvelli sameiginlegrar verndar vegna fjöldaflótta frá Úkraínu. Af þeim 1.251 sem var synjað voru flestir frá Venesúela, Sómalíu, Kólumbíu og Nígeríu. „404 umsóknir fengu ekki efnislega meðferð, ýmist vegna þess að annað ríki Dyflinnarsamstarfsins bar ábyrgð á umsókn viðkomandi, umsækjandinn hafði þegar fengið vernd í öðru ríki eða hafði dvalarleyfi í öruggu þriðja ríki. Stærstur hluti þeirra voru ríkisborgarar Venesúela (133), Nígeríu (54), Palestínu (53) og Úkraínu (47),“ segir á vef Útlendingastofnunar. Alls voru 1.227 aðstoðaðir við sjálfviljuga heimför, langflestir frá Venesúela.
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira