Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2025 15:30 Björgunarsveitarmenn að störfum í Washington-ríki. AP/Fógeti Okanogan-sýslu Einn fjögurra klettaklifrara sem féllu rúmlega hundrað metra til jarðar gekk og ók í að minnsta kosti hálfan sólarhring, í myrkri, með höfuðáverka og innvortis blæðingar, svo hann gæti kallað eftir aðstoð. Hinir þrír létu lífið í fallinu um helgina. Slysið átti sér stað í afskekktum fjöllum Washington-ríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. Anton Tselykh, sem er 38 ára gamall, lifði slysið af en þeir Vishnu Irigireddy (48), Tim Nguyen (63) og Oleksander Martynenko (36) létu lífið. Frá svæðinu þar sem mennirnir létu lífið.AP/Fógeti Okanogan-sýslu AP fréttaveitan segir að lögregluþjónar hafi enn ekki getað rætt við Tselykh, sem er á sjúkrahúsi í Seattle, og því sé margt óljóst varðandi slysið. Tselykh er sagður í stöðugu ástandi. Það liggur hins vegar fyrir að fjórmenningarnir voru að klifra upp kletta sem kallast Early winters spires að kvöldi til. Þegar þeir voru á leið niður losnaði klifurfleygur sem þeir notuðu frá klettinum svo þér féllu um sextíu metra til jarðar og rúlluðu svo niður hlíð, um sextíu metra til viðbótar. Talið er að þeir hafi verið á leið upp klettana þegar þeir séu að von var á óveðri og hafi verið á leið aftur niður þegar klifurfleygurinn losnaði og fannst hann fastur við haldreipi þeirra. Talið er að fleygurinn hafi verið mjög gamall en klettarnir eru vinsælir hjá fjallgöngumönnum og klifurfuglum. Tselykh er sagður hafa losað sig úr haldreipinu eftir fallið og gengið að bíl sínum en þá keyrði hann þar til hann komst í síma. Ferðin er talin hafa tekið í það minnsta tólf klukkustundir. Þrír björgunarsveitarmenn fóru á vettvang og fundu líkin þrjú með GPS-gögnum sem einn klifrarinn hafði deilt með vinum sínum. Nota þurfti þyrlu til að flytja líkin á brott vegna þess hve svæðið er erfitt yfirferðar. Bandaríkin Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur BBC hafa fjarlægt línu um spillingu Trumps Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Sjá meira
Slysið átti sér stað í afskekktum fjöllum Washington-ríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. Anton Tselykh, sem er 38 ára gamall, lifði slysið af en þeir Vishnu Irigireddy (48), Tim Nguyen (63) og Oleksander Martynenko (36) létu lífið. Frá svæðinu þar sem mennirnir létu lífið.AP/Fógeti Okanogan-sýslu AP fréttaveitan segir að lögregluþjónar hafi enn ekki getað rætt við Tselykh, sem er á sjúkrahúsi í Seattle, og því sé margt óljóst varðandi slysið. Tselykh er sagður í stöðugu ástandi. Það liggur hins vegar fyrir að fjórmenningarnir voru að klifra upp kletta sem kallast Early winters spires að kvöldi til. Þegar þeir voru á leið niður losnaði klifurfleygur sem þeir notuðu frá klettinum svo þér féllu um sextíu metra til jarðar og rúlluðu svo niður hlíð, um sextíu metra til viðbótar. Talið er að þeir hafi verið á leið upp klettana þegar þeir séu að von var á óveðri og hafi verið á leið aftur niður þegar klifurfleygurinn losnaði og fannst hann fastur við haldreipi þeirra. Talið er að fleygurinn hafi verið mjög gamall en klettarnir eru vinsælir hjá fjallgöngumönnum og klifurfuglum. Tselykh er sagður hafa losað sig úr haldreipinu eftir fallið og gengið að bíl sínum en þá keyrði hann þar til hann komst í síma. Ferðin er talin hafa tekið í það minnsta tólf klukkustundir. Þrír björgunarsveitarmenn fóru á vettvang og fundu líkin þrjú með GPS-gögnum sem einn klifrarinn hafði deilt með vinum sínum. Nota þurfti þyrlu til að flytja líkin á brott vegna þess hve svæðið er erfitt yfirferðar.
Bandaríkin Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur BBC hafa fjarlægt línu um spillingu Trumps Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Sjá meira