Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 08:32 Cristiano Ronaldo yngri er frumburður föður síns, fimmtán ára gamall. marca Cristiano Ronaldo Júnior klæddist treyju númer sjö og þreytti frumraun sína fyrir portúgalska undir fimmtán ára landsliðið þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-1 sigri gegn Japan. Ronaldo Jr. byrjaði á bekknum en kom inn í seinni hálfleik og var settur á vinstri vænginn, sömu stöðu og faðir hans leysti lengst af á sínum ferli. Ronaldo Jr. kom inn á 64. mínútu og spilaði síðustu 26 mínútur leiksins, staðan hélst óbreytt frá því hann kom inn á og þar til lokaflautið gall, 4-1. 💥EXCLUSIVE💥Cristiano Ronaldo Jr just made his debut for Portugal U-15 national team against Japan in Croatia at Vlatko Markovic International Tournament at Sveti Martin na Muri. pic.twitter.com/exu0AJhxzg— Ižak Ante Sučić (@IASucic) May 13, 2025 Ronaldo jr debut for Portugal u15Comp of all his magical skills. pic.twitter.com/UTBjEbJNiX— Jese Cleft (@heeditth) May 13, 2025 Cristianinho, eins og hann er kallaður af samlöndum sínum í Portúgal, á framundan tvo leiki til viðbótar með u15 landsliði Portúgals, gegn Grikklandi í dag og Englandi á föstudag. Leikirnir eru hluti af alþjóðlega Vlatko Markovic æfingamótinu. Cristiano Ronaldo Jr. makes his Portugal U15 debut in a friendly against Japan.Wearing the No. 7 and following in his dad's footsteps 🇵🇹 pic.twitter.com/3XLVJ0aI73— B/R Football (@brfootball) May 13, 2025 Cristianinho, eða Ronaldo Jr., hefur fylgt föður sínum og æft með akademíum félagsliða hans. Hann er nú hjá Al Nassr en var áður hjá Manchester United og Juventus. Móðir og amma knattspyrnumannanna sá barnabarnið spila sinn fyrsta landsleik. Ronaldo eldri hafði ekki tök á því að vera viðstaddur leikinn þar sem hann á sjálfur leik með Al Nassr í sádi-arabísku deildinni á föstudag, en sendi syni sínum kveðju á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Portúgalski boltinn Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
Ronaldo Jr. byrjaði á bekknum en kom inn í seinni hálfleik og var settur á vinstri vænginn, sömu stöðu og faðir hans leysti lengst af á sínum ferli. Ronaldo Jr. kom inn á 64. mínútu og spilaði síðustu 26 mínútur leiksins, staðan hélst óbreytt frá því hann kom inn á og þar til lokaflautið gall, 4-1. 💥EXCLUSIVE💥Cristiano Ronaldo Jr just made his debut for Portugal U-15 national team against Japan in Croatia at Vlatko Markovic International Tournament at Sveti Martin na Muri. pic.twitter.com/exu0AJhxzg— Ižak Ante Sučić (@IASucic) May 13, 2025 Ronaldo jr debut for Portugal u15Comp of all his magical skills. pic.twitter.com/UTBjEbJNiX— Jese Cleft (@heeditth) May 13, 2025 Cristianinho, eins og hann er kallaður af samlöndum sínum í Portúgal, á framundan tvo leiki til viðbótar með u15 landsliði Portúgals, gegn Grikklandi í dag og Englandi á föstudag. Leikirnir eru hluti af alþjóðlega Vlatko Markovic æfingamótinu. Cristiano Ronaldo Jr. makes his Portugal U15 debut in a friendly against Japan.Wearing the No. 7 and following in his dad's footsteps 🇵🇹 pic.twitter.com/3XLVJ0aI73— B/R Football (@brfootball) May 13, 2025 Cristianinho, eða Ronaldo Jr., hefur fylgt föður sínum og æft með akademíum félagsliða hans. Hann er nú hjá Al Nassr en var áður hjá Manchester United og Juventus. Móðir og amma knattspyrnumannanna sá barnabarnið spila sinn fyrsta landsleik. Ronaldo eldri hafði ekki tök á því að vera viðstaddur leikinn þar sem hann á sjálfur leik með Al Nassr í sádi-arabísku deildinni á föstudag, en sendi syni sínum kveðju á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Portúgalski boltinn Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira