Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 18:00 Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, faðmar Trent Alexander-Arnold eftir að sá síðarnefndi skoraði sigurmarkið á móti Leicester City á dögunum. Getty/Charlotte Wilson Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. Alexander-Arnold hefur gefið það út að hann fari frá Liverpool þegar samningur hans rennur út í sumar og nær öruggt þykir að hann sé að fara í framhaldinu til spænska stórliðsins Real Madrid á frjálsri sölu. Alexander-Arnold kom til Liverpool sem ungur strákur og fór upp alla yngri flokka félagsins. Hann kom ungur inn í aðalliðið og hefur spilað stórt hlutverk síðan. Alexander-Arnold hefur nú spilað meira en 350 leiki fyrir félagið. Góð manneskja að yfirgefa okkur „Eins og öllum sem líkar við Liverpool eða eru stuðningsmenn félagsins þá er ég vonsvikinn með það að þurfa að sjá hann fara. Það er ekki bara góð manneskja að yfirgefa okkur heldur einnig mjög góður bakvörður líka,“ sagði Arne Slot á blaðamannafundi fyrir Arsenal leikinn um helgina. „Ég hef unnið hjá félögum eins og AZ Alkmaar og Feyenoord en þar hafa leikmenn yfirgefið hópinn á hverju ári. Ég er því vanur þessu. Ég bý yfir reynslu af þessu sem og þetta félag. Þegar svona góður leikmaður fer þá stígur vanalega næsti góði leikmaður inn í staðinn. Ég held að það gerist aftur núna,“ sagði Slot. „Veit ég hvert hann er að fara? Hann hefur ekki sagt neitt um það sjálfur við mig. Það eina sem hann hefur staðfest er að hann sé á förum. Það er ómögulegt fyrir mig að tjá mig um hvert hann sé hugsanlega að fara eða hvort það sé lið sem er að fara taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða. Þið sjáið samt á brosinu mínu að við vitum öll hvert hann sé að fara,“ sagði Slot. Fær nú neikvæðri umfjöllun Margir stuðningsmenn Liverpool eru mjög ósáttir út í Trent Alexander-Arnold og að hann yfirgefið félagið frítt. „Það að fólk hafi skoðun á brottför leikmanns, hvort sem það er Trent eða einhver annar í hans starfsgrein, þá er það ekkert nýtt. Hann fær nú neikvæðri umfjöllun en hann er vanur en ég er ekki mikið að fylgjast með því. Ég ætla ekki að segja fólki hvernig það eigi að bregðast við,“ sagði Slot. „Ég hef ekki séð Trent í smá tíma því strákarnir fengu nokkurra daga hvíld. Ég ætla bíða og sjá til hvernig honum liður með það að hafa tilkynnt það að hann sé á förum,“ sagði Slot. 'A good human being and a very, very good full-back' ✨Arne Slot was full of praise for Trent Alexander-Arnold as the defender prepares for his final few games as a Liverpool player. pic.twitter.com/Fz9cU4yzdZ— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2025 Enski boltinn Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Alexander-Arnold hefur gefið það út að hann fari frá Liverpool þegar samningur hans rennur út í sumar og nær öruggt þykir að hann sé að fara í framhaldinu til spænska stórliðsins Real Madrid á frjálsri sölu. Alexander-Arnold kom til Liverpool sem ungur strákur og fór upp alla yngri flokka félagsins. Hann kom ungur inn í aðalliðið og hefur spilað stórt hlutverk síðan. Alexander-Arnold hefur nú spilað meira en 350 leiki fyrir félagið. Góð manneskja að yfirgefa okkur „Eins og öllum sem líkar við Liverpool eða eru stuðningsmenn félagsins þá er ég vonsvikinn með það að þurfa að sjá hann fara. Það er ekki bara góð manneskja að yfirgefa okkur heldur einnig mjög góður bakvörður líka,“ sagði Arne Slot á blaðamannafundi fyrir Arsenal leikinn um helgina. „Ég hef unnið hjá félögum eins og AZ Alkmaar og Feyenoord en þar hafa leikmenn yfirgefið hópinn á hverju ári. Ég er því vanur þessu. Ég bý yfir reynslu af þessu sem og þetta félag. Þegar svona góður leikmaður fer þá stígur vanalega næsti góði leikmaður inn í staðinn. Ég held að það gerist aftur núna,“ sagði Slot. „Veit ég hvert hann er að fara? Hann hefur ekki sagt neitt um það sjálfur við mig. Það eina sem hann hefur staðfest er að hann sé á förum. Það er ómögulegt fyrir mig að tjá mig um hvert hann sé hugsanlega að fara eða hvort það sé lið sem er að fara taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða. Þið sjáið samt á brosinu mínu að við vitum öll hvert hann sé að fara,“ sagði Slot. Fær nú neikvæðri umfjöllun Margir stuðningsmenn Liverpool eru mjög ósáttir út í Trent Alexander-Arnold og að hann yfirgefið félagið frítt. „Það að fólk hafi skoðun á brottför leikmanns, hvort sem það er Trent eða einhver annar í hans starfsgrein, þá er það ekkert nýtt. Hann fær nú neikvæðri umfjöllun en hann er vanur en ég er ekki mikið að fylgjast með því. Ég ætla ekki að segja fólki hvernig það eigi að bregðast við,“ sagði Slot. „Ég hef ekki séð Trent í smá tíma því strákarnir fengu nokkurra daga hvíld. Ég ætla bíða og sjá til hvernig honum liður með það að hafa tilkynnt það að hann sé á förum,“ sagði Slot. 'A good human being and a very, very good full-back' ✨Arne Slot was full of praise for Trent Alexander-Arnold as the defender prepares for his final few games as a Liverpool player. pic.twitter.com/Fz9cU4yzdZ— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2025
Enski boltinn Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira