Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 17:46 Denzel Dumfries skoraði frábært mark fyrir Internazionale í 3-3 jafntefli í fyrri undanúrslitaleiknum á móti Barcelona. Getty/David Ramos Internazionale tekur í kvöld á móti Barcelona í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Það er ljóst að það verður sett nýtt met á San Siro. Eftir 3-3 jafntefli í fyrri leiknum á Spáni þá er allt opið fyrir kvöldið. Mikil spenna er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Vodafone Sport í kvöld. Áhuginn á Ítalíu er líka gríðarlegur og það skilar miklum tekjum í kassann hjá gjaldkera félagsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport slær því upp að Internazionale setji í kvöld nýtt met í tekjum af fótboltaleik. Internazionale mun fá fjórtán milljónir evra í kassann frá þessum eina leik sem er meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. San Siro leikvangurinn tekur meira en 75 þúsund manns í sæti og það var gríðarleg eftirspurn eftir miðum. Þetta er það mesta sem ítalskt félag hefur grætt á fótboltaleik og bætir tveggja ára gamalt met. Fyrra metið var 12,5 milljónir evra og var sett á undanúrslitaleik Internazionale og AC Milan í Meistaradeildinni 2023. Internazionale hefur grætt vel á Meistaradeildinni í vetur en félagið græddi tíu milljónir evra á heimaleiknum á móti Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Upphitun hefst á Vodafone Sport klukkan 18.30 en leikurinn byrjar svo klukkan 19.00. Eftir leikinn munu Meistaradeildarmörkin gera upp kvöldið á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Eftir 3-3 jafntefli í fyrri leiknum á Spáni þá er allt opið fyrir kvöldið. Mikil spenna er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Vodafone Sport í kvöld. Áhuginn á Ítalíu er líka gríðarlegur og það skilar miklum tekjum í kassann hjá gjaldkera félagsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport slær því upp að Internazionale setji í kvöld nýtt met í tekjum af fótboltaleik. Internazionale mun fá fjórtán milljónir evra í kassann frá þessum eina leik sem er meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. San Siro leikvangurinn tekur meira en 75 þúsund manns í sæti og það var gríðarleg eftirspurn eftir miðum. Þetta er það mesta sem ítalskt félag hefur grætt á fótboltaleik og bætir tveggja ára gamalt met. Fyrra metið var 12,5 milljónir evra og var sett á undanúrslitaleik Internazionale og AC Milan í Meistaradeildinni 2023. Internazionale hefur grætt vel á Meistaradeildinni í vetur en félagið græddi tíu milljónir evra á heimaleiknum á móti Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Upphitun hefst á Vodafone Sport klukkan 18.30 en leikurinn byrjar svo klukkan 19.00. Eftir leikinn munu Meistaradeildarmörkin gera upp kvöldið á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira