„Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2025 20:03 Frá undirritun samningsins „Gott að eldast í Árborg“. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Inga Sæland, ráðherra og Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tuttugu og tvö sveitarfélög taka nú þátt í verkefninu, „Gott að eldast“, sem er samvinnuverkefni ríkisins, sveitarfélaganna og heilbrigðisstofnana. Mikil ánægja er með verkefnið í Árborg þar sem rík áhersla er lögð á heimaþjónustu við eldra fólk. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra mætti á Selfoss í vikunni til að undirrita samninginn “Gott að eldast” við Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Við sama tækifæri var verkefnið kynnt fyrir fundargestum en mikið er lagt upp úr góðri heimaþjónustu við eldra fólk í Árborg. „Þetta samspil fyrir notandann, það skiptir öllu máli, að við getum veitt betri þjónustu til íbúana og þetta er bara stór hluti af því að bæði ríki og sveitarfélög vinni saman”, segir Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg og bætir við. „Það er ein umsókn, þú sækir bara um á einum stað. Síðan er það starfsmannanna hjá okkur og hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands að vinna saman hvernig við veitum bestu þjónustuna.“ Hópurinn, sem kemur að verkefninu „Gott að eldast“ í Árborg þegar undirritun samningsins fór fram í Grænumörkinni á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er gott að eldast? „Ég er alltaf stelpa bara, það er bara það en það er þessi, sem kemur í spegilinn, sem fær mig til að átta mig á því að ég er að renna hratt og örugglega í þá átt já að þurfa að fara að panta pláss einhvers staðar á góðum stað,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Herdís að kynna verkefnið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við viljum að það sé gott að eldast á Íslandi og þetta verkefni gengur út á margar aðgerðir, sem miðað að því og stuðla að því að fólk sé virkar og heilsuhraustara og geti búið lengur heima,“ segir Herdís Björnsdóttir, verkefnisstjóri „Gott að eldast“ Mjög fínn bæklingur um þjónustu við eldra fólk í Árborg hefur verið gefin út.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlækir formaður verkefnisstjórnarinnar „Gott að eldast“ er mjög ánægður og stoltur af verkefninu. „Já, „Gott að eldast“ gengur svolítið út á það að hjálpa okkur og styðja að vera áfram virkir samfélagsþegnar og við getum haldið áfram að njóta þess að vera í þessu samfélagi og að samfélagið geti haldið áfram að njóta þess að hafa eldra fólk innan um, sem getur leiðbeint og hjálpað,“ segir Ólafur og saman sögðu þau í kór, hann og Herdís. „Það á að vera gott að eldast. Áfram gott að eldast“. Ein af glærunum á kynningarfundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Inga Sæland Eldri borgarar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra mætti á Selfoss í vikunni til að undirrita samninginn “Gott að eldast” við Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Við sama tækifæri var verkefnið kynnt fyrir fundargestum en mikið er lagt upp úr góðri heimaþjónustu við eldra fólk í Árborg. „Þetta samspil fyrir notandann, það skiptir öllu máli, að við getum veitt betri þjónustu til íbúana og þetta er bara stór hluti af því að bæði ríki og sveitarfélög vinni saman”, segir Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg og bætir við. „Það er ein umsókn, þú sækir bara um á einum stað. Síðan er það starfsmannanna hjá okkur og hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands að vinna saman hvernig við veitum bestu þjónustuna.“ Hópurinn, sem kemur að verkefninu „Gott að eldast“ í Árborg þegar undirritun samningsins fór fram í Grænumörkinni á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er gott að eldast? „Ég er alltaf stelpa bara, það er bara það en það er þessi, sem kemur í spegilinn, sem fær mig til að átta mig á því að ég er að renna hratt og örugglega í þá átt já að þurfa að fara að panta pláss einhvers staðar á góðum stað,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Herdís að kynna verkefnið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við viljum að það sé gott að eldast á Íslandi og þetta verkefni gengur út á margar aðgerðir, sem miðað að því og stuðla að því að fólk sé virkar og heilsuhraustara og geti búið lengur heima,“ segir Herdís Björnsdóttir, verkefnisstjóri „Gott að eldast“ Mjög fínn bæklingur um þjónustu við eldra fólk í Árborg hefur verið gefin út.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlækir formaður verkefnisstjórnarinnar „Gott að eldast“ er mjög ánægður og stoltur af verkefninu. „Já, „Gott að eldast“ gengur svolítið út á það að hjálpa okkur og styðja að vera áfram virkir samfélagsþegnar og við getum haldið áfram að njóta þess að vera í þessu samfélagi og að samfélagið geti haldið áfram að njóta þess að hafa eldra fólk innan um, sem getur leiðbeint og hjálpað,“ segir Ólafur og saman sögðu þau í kór, hann og Herdís. „Það á að vera gott að eldast. Áfram gott að eldast“. Ein af glærunum á kynningarfundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Inga Sæland Eldri borgarar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira