Konan í Bríetartúni komin á götuna Jakob Bjarnar skrifar 6. maí 2025 11:40 Konan sem er um fimmtugt er komin út á götu og örvæntingin leynir sér ekki. vísir/anton brink Fulltrúar sýslumanns auk lögreglu báru fimmtuga konu úr leiguíbúð hennar við Bríetartún 20 nú fyrir hádegi. Hún er nú á götunni. Félagsbústaðir eiga íbúðina en konan hefur ekki greitt leigu af íbúðinni, hún telur sig ekki eiga að þurfa að gera það vegna ónæðis sem stafar af annarri konu sem hefur hrellt íbúa og í raun allt hverfið nú í tvö ár samfellt. Konan er virkur fíkill en faðir hennar, Jón Daníelsson, hefur greint frá því að hún hafi sætt ofsóknum af hálfu hinnar konunnar auk þess sem Jón hefur kvartað undan greiðslufyrirkomulaginu frá Tryggingastofnun. Konan fái greiðsluna beint í hendur og sé ætlast til þess að hún sjái um að standa skil á skuldbindingum sínum en féð fari hins vegar beint í fíkniefni. Konan með búslóð sína á götunni. Hún greiddi Félagsbústöðum ekki leigu og því fór sem fór.vísir/anton brink Félagsbústaðir eiga allar íbúðirnar við stigaganginn en ekki hefur tekist að ná tali af neinum þar vegna málsins. Ljósmyndari Vísis fylgdist með þegar konan var borin út úr íbúð sinni og við skulum leyfa fréttamyndunum að tala sínu máli. Lögreglan fylgir konunni niður stigann en hún bjó á efstu hæð.vísir/anton brink Konan kveður nágranna sína sem hafa einnig átt í erjum við konuna sem terroriserar alla sem búa við stigaganginn - í raun má segja að allt nágrennið sé undirlagt.vísir/anton brink Konan fer nauðug úr íbúð sinni, í lögreglufylgd.vísir/anton brink Nágranni konunnar fylgist með gangi mála. Hann er mjög ósáttur.vísir/anton brink Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Tengdar fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21 Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
Félagsbústaðir eiga íbúðina en konan hefur ekki greitt leigu af íbúðinni, hún telur sig ekki eiga að þurfa að gera það vegna ónæðis sem stafar af annarri konu sem hefur hrellt íbúa og í raun allt hverfið nú í tvö ár samfellt. Konan er virkur fíkill en faðir hennar, Jón Daníelsson, hefur greint frá því að hún hafi sætt ofsóknum af hálfu hinnar konunnar auk þess sem Jón hefur kvartað undan greiðslufyrirkomulaginu frá Tryggingastofnun. Konan fái greiðsluna beint í hendur og sé ætlast til þess að hún sjái um að standa skil á skuldbindingum sínum en féð fari hins vegar beint í fíkniefni. Konan með búslóð sína á götunni. Hún greiddi Félagsbústöðum ekki leigu og því fór sem fór.vísir/anton brink Félagsbústaðir eiga allar íbúðirnar við stigaganginn en ekki hefur tekist að ná tali af neinum þar vegna málsins. Ljósmyndari Vísis fylgdist með þegar konan var borin út úr íbúð sinni og við skulum leyfa fréttamyndunum að tala sínu máli. Lögreglan fylgir konunni niður stigann en hún bjó á efstu hæð.vísir/anton brink Konan kveður nágranna sína sem hafa einnig átt í erjum við konuna sem terroriserar alla sem búa við stigaganginn - í raun má segja að allt nágrennið sé undirlagt.vísir/anton brink Konan fer nauðug úr íbúð sinni, í lögreglufylgd.vísir/anton brink Nágranni konunnar fylgist með gangi mála. Hann er mjög ósáttur.vísir/anton brink
Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Tengdar fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21 Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21
Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18