Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Bjarki Sigurðsson skrifar 5. maí 2025 21:21 Jón Daníelsson furðar sig á því að dóttir sín sé borin út á meðan kona sem hrellir alla íbúa hússins fái að búa þar áfram. Vísir/Bjarni Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. Nágranninn, sem er síbrotakona á fertugsaldri, hefur gengið berserksgang um húsið og reynt að brjótast inn í flestar íbúðirnar þar. Hún er meðal annars sögð hafa brotist inn hjá 76 ára konu sem lá þá á spítala og stolið hálfri búslóðinni. DV hefur fjallað ítarlega um mál konunnar síðustu ár. „Það þarf að taka í taumana, það þarf að grípa inn í þetta. Það skiptir í sjálfu sér ekki höfuð máli hvort dóttir mín er borin út eða ekki, því ástandið á stigaganginum er algjörlega óviðunandi. Og að það sé ekkert gert árum saman,“ segir Jón Daníelsson, faðir konunnar sem á að bera út. Hann kallar eftir sterkari viðbrögðum frá lögreglunni og Félagsbústöðum. „Eftir þeim fréttum sem ég hef séð, þá ættu að finnast næg vitni um framgöngu þessarar ríflegra þrítugu konu sem býr hérna. Og terroríserar alla íbúana,“ segir Jón. Dóttir Jóns hefur glímt við fíknivanda í mörg ár og er í virkri neyslu. Í hverjum mánuði fær hún tæpar fjögur hundruð þúsund krónur greiddar frá Tryggingastofnun og á að nota hann meðal annars í að greiða leigu. Peningurinn hefur áður horfið skömmu eftir mánaðamót til að fjármagna neyslu hennar. Hann vill að Félagsbústaðir geti fengið leiguna beint frá Tryggingastofnun. „Hún fær bara peningana í hendurnar. Svo á hún að borga. Henni er ekki séð fyrir öruggu húsnæði, henni er ekki séð fyrir mat. Henni er ekki séð fyrir eðlilegum lyfjum heldur fær hún bara peninga í hendurnar og á að sjá um sig eins og allir aðrir,“ segir Jón. Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Lögreglumál Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Sjá meira
Nágranninn, sem er síbrotakona á fertugsaldri, hefur gengið berserksgang um húsið og reynt að brjótast inn í flestar íbúðirnar þar. Hún er meðal annars sögð hafa brotist inn hjá 76 ára konu sem lá þá á spítala og stolið hálfri búslóðinni. DV hefur fjallað ítarlega um mál konunnar síðustu ár. „Það þarf að taka í taumana, það þarf að grípa inn í þetta. Það skiptir í sjálfu sér ekki höfuð máli hvort dóttir mín er borin út eða ekki, því ástandið á stigaganginum er algjörlega óviðunandi. Og að það sé ekkert gert árum saman,“ segir Jón Daníelsson, faðir konunnar sem á að bera út. Hann kallar eftir sterkari viðbrögðum frá lögreglunni og Félagsbústöðum. „Eftir þeim fréttum sem ég hef séð, þá ættu að finnast næg vitni um framgöngu þessarar ríflegra þrítugu konu sem býr hérna. Og terroríserar alla íbúana,“ segir Jón. Dóttir Jóns hefur glímt við fíknivanda í mörg ár og er í virkri neyslu. Í hverjum mánuði fær hún tæpar fjögur hundruð þúsund krónur greiddar frá Tryggingastofnun og á að nota hann meðal annars í að greiða leigu. Peningurinn hefur áður horfið skömmu eftir mánaðamót til að fjármagna neyslu hennar. Hann vill að Félagsbústaðir geti fengið leiguna beint frá Tryggingastofnun. „Hún fær bara peningana í hendurnar. Svo á hún að borga. Henni er ekki séð fyrir öruggu húsnæði, henni er ekki séð fyrir mat. Henni er ekki séð fyrir eðlilegum lyfjum heldur fær hún bara peninga í hendurnar og á að sjá um sig eins og allir aðrir,“ segir Jón.
Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Lögreglumál Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent