Bayern varð sófameistari Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 17:38 Harry Kane og Thomas Muller höfðu litlar áhyggjur eftir leik liðsins gegn RB Leipzig í gær. Titillinn var svo gott sem tryggður hvort eð er. Stuart Franklin/Getty Images Lið Bayern Munchen sat heima í sófa og horfði á Freiburg tryggja þýska meistaratitilinn fyrir sig með jafntefli gegn Bayer Leverkusen. Bayern var komið með níu fingur á titilinn. Leverkusen hefði þurft að vinna síðustu þrjá leiki tímabilsins, treysta á að Bayern tapi sínum síðustu þremur, og einhvern veginn vinna upp þrjátíu marka mismun. Sú varð ekki raunin. Freiburg og Bayer Leverkusen gerðu 2-2 jafntefli í dag sem gerði Bayern Munchen að Þýskalandsmeistara, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikmenn Leverkusen vissu að þeir þyrftu á kraftaverki að halda en vildu halda baráttunni lengur á lífi. Daniel Kopatsch/Getty Images Harry Kane fær því loksins að lyfta langþráðum titli en markahrókurinn mikli hefur ekki snert málm síðan á Audi æfingamótinu árið 2019. Titillinn með Bayern er hans fyrsti alvöru titill á ferlinum. Bayern hefur orðið Þýskalandsmeistar lang oftast allra liða, þetta verður 33. titilinn sem liðið lyftir á loft og Bæjarar hafa nú endurheimt titilinn sem Leverkusen tók af þeim í fyrra eftir ellefu ára einokun þar áður. 🏆 𝐃𝐄𝐔𝐓𝐒𝐂𝐇𝐄𝐑 𝐌𝐄𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝟐𝟎𝟐𝟓 🏆Brought it home. For the club, for the fans, for the city. ❤️🤍#MiaSanMeister pic.twitter.com/jbYe1aj6NU— FC Bayern (@FCBayernEN) May 4, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Bayern var komið með níu fingur á titilinn. Leverkusen hefði þurft að vinna síðustu þrjá leiki tímabilsins, treysta á að Bayern tapi sínum síðustu þremur, og einhvern veginn vinna upp þrjátíu marka mismun. Sú varð ekki raunin. Freiburg og Bayer Leverkusen gerðu 2-2 jafntefli í dag sem gerði Bayern Munchen að Þýskalandsmeistara, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikmenn Leverkusen vissu að þeir þyrftu á kraftaverki að halda en vildu halda baráttunni lengur á lífi. Daniel Kopatsch/Getty Images Harry Kane fær því loksins að lyfta langþráðum titli en markahrókurinn mikli hefur ekki snert málm síðan á Audi æfingamótinu árið 2019. Titillinn með Bayern er hans fyrsti alvöru titill á ferlinum. Bayern hefur orðið Þýskalandsmeistar lang oftast allra liða, þetta verður 33. titilinn sem liðið lyftir á loft og Bæjarar hafa nú endurheimt titilinn sem Leverkusen tók af þeim í fyrra eftir ellefu ára einokun þar áður. 🏆 𝐃𝐄𝐔𝐓𝐒𝐂𝐇𝐄𝐑 𝐌𝐄𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝟐𝟎𝟐𝟓 🏆Brought it home. For the club, for the fans, for the city. ❤️🤍#MiaSanMeister pic.twitter.com/jbYe1aj6NU— FC Bayern (@FCBayernEN) May 4, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira