Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Kristján Már Unnarsson skrifar 3. maí 2025 11:33 Frá gamla bæjarhlutanum í Nuuk. Getty Íbúafjöldi Nuuk, höfuðstaðar Grænlands, hefur náð tuttugu þúsund manns í fyrsta sinn. Tilkynnt var um tímamótin þann 1. maí á heimasíðu sveitarfélagsins sem heitir Sermersooq. „Það er auðvitað ánægjulegt að okkur sé að fjölga, en það gerir líka kröfur. Við verðum að tryggja að það sé pláss og stuðningur bæði fyrir börn, aldraða og borgara sem eiga erfitt,“ er haft eftir borgarstjóranum Avaaraq Olsen í fréttatilkynningu. Þar segir að íbúafjölgunin sé að gerast á hraða sem kalli á aðgerðir og endurhugsun. Því vinni sveitarfélagið Sermersooq að því að bæta þjónustu borgarinnar hvað varðar húsnæði, dagvistun, skóla og öldrunarþjónustu. Flugvél Donalds Trump á Nuuk-flugvelli þann 7. janúar síðastliðinn þegar sonur hans, Donald Trump yngri, kom þangað í umdeilda heimsókn.Emil Stach/Ritzau Scanpix/AP Nuuk hefur á undanförnum árum verið að fá á sig sífellt alþjóðlegri blæ, með nýjum íbúahverfum, nýrri gámahöfn og nú síðast með nýjum alþjóðaflugvelli sem getur tekið við stórum þotum. Fyrir átta árum gerði Stöð 2 tíu mínútna þátt um mannlíf í Nuuk, sem sjá má hér: Nuuk, sem áður hét Godthåb, er langstærsti bær Grænlands en þar búa 35 prósent af íbúum landsins. Samkvæmt tölum Hagstofu Grænlands bjuggu alls 56.542 í landinu þann 1. janúar síðastliðinn. Íbúatala Nuuk náði tíu þúsund manns árið 1980 sem þýðir að fjöldi bæjarbúa tvöfaldaðist á 45 árum. Árið 1950 bjuggu um eittþúsund manns í bænum. Yfir 60 prósent íbúa Grænlands búa í fimm stærstu bæjum landsins; í Nuuk, Sisimiut, Ilulissat, Aasiaat og Qaqortoq. Um 5.400 manns búa í næststærsta bænum Sisimiut og um 4.700 manns í Ilulissat, sem er í þriðja sæti. Í janúar 2017 var Stöð 2 í beinni útsendingu frá höfninni í Nuuk sem rifja má upp hér: Grænland Danmörk Norðurslóðir Mannfjöldi Tengdar fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar fagna í dag nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk. Opnun vallarins er sögð marka þáttaskil í samgöngum Grænlands við umheiminn og var almenningi boðið til hátíðar með tónleikum og veisluhöldum í dag og flugeldasýningu í kvöld. 28. nóvember 2024 21:42 Nuuk er að stækka upp í 30 þúsund manna borg Borgaryfirvöld í Nuuk á Grænlandi búa sig undir að íbúum þar fjölgi upp í þrjátíu þúsund á næstu þrettán árum. 22. febrúar 2017 20:45 Stórskipahöfn í Nuuk markar þáttaskil hjá Grænlendingum Grænlendingar fá sína fyrstu stórskipahöfn í sumar en hún er talin marka þáttaskil fyrir atvinnulíf landsins. Íslendingar hafa gegnt lykilhlutverki í hönnun og smíði hafnarinnar. 1. febrúar 2017 21:00 Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Fjármálaráðherrar Danmerkur og Grænlands hafa kynnt samkomulag þess efnis að danska ríkið ábyrgist 95 prósent af lánsfjármögnun tveggja nýrra vatnsaflsvirkjana á Grænlandi upp á sextíu milljarða íslenskra króna. Samkomulagið um lánsábyrgð Dana greiðir leiðina að mestu virkjanaframkvæmdum í sögu þessa næsta nágrannalands Íslendinga. 10. nóvember 2024 07:37 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Sjá meira
„Það er auðvitað ánægjulegt að okkur sé að fjölga, en það gerir líka kröfur. Við verðum að tryggja að það sé pláss og stuðningur bæði fyrir börn, aldraða og borgara sem eiga erfitt,“ er haft eftir borgarstjóranum Avaaraq Olsen í fréttatilkynningu. Þar segir að íbúafjölgunin sé að gerast á hraða sem kalli á aðgerðir og endurhugsun. Því vinni sveitarfélagið Sermersooq að því að bæta þjónustu borgarinnar hvað varðar húsnæði, dagvistun, skóla og öldrunarþjónustu. Flugvél Donalds Trump á Nuuk-flugvelli þann 7. janúar síðastliðinn þegar sonur hans, Donald Trump yngri, kom þangað í umdeilda heimsókn.Emil Stach/Ritzau Scanpix/AP Nuuk hefur á undanförnum árum verið að fá á sig sífellt alþjóðlegri blæ, með nýjum íbúahverfum, nýrri gámahöfn og nú síðast með nýjum alþjóðaflugvelli sem getur tekið við stórum þotum. Fyrir átta árum gerði Stöð 2 tíu mínútna þátt um mannlíf í Nuuk, sem sjá má hér: Nuuk, sem áður hét Godthåb, er langstærsti bær Grænlands en þar búa 35 prósent af íbúum landsins. Samkvæmt tölum Hagstofu Grænlands bjuggu alls 56.542 í landinu þann 1. janúar síðastliðinn. Íbúatala Nuuk náði tíu þúsund manns árið 1980 sem þýðir að fjöldi bæjarbúa tvöfaldaðist á 45 árum. Árið 1950 bjuggu um eittþúsund manns í bænum. Yfir 60 prósent íbúa Grænlands búa í fimm stærstu bæjum landsins; í Nuuk, Sisimiut, Ilulissat, Aasiaat og Qaqortoq. Um 5.400 manns búa í næststærsta bænum Sisimiut og um 4.700 manns í Ilulissat, sem er í þriðja sæti. Í janúar 2017 var Stöð 2 í beinni útsendingu frá höfninni í Nuuk sem rifja má upp hér:
Grænland Danmörk Norðurslóðir Mannfjöldi Tengdar fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar fagna í dag nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk. Opnun vallarins er sögð marka þáttaskil í samgöngum Grænlands við umheiminn og var almenningi boðið til hátíðar með tónleikum og veisluhöldum í dag og flugeldasýningu í kvöld. 28. nóvember 2024 21:42 Nuuk er að stækka upp í 30 þúsund manna borg Borgaryfirvöld í Nuuk á Grænlandi búa sig undir að íbúum þar fjölgi upp í þrjátíu þúsund á næstu þrettán árum. 22. febrúar 2017 20:45 Stórskipahöfn í Nuuk markar þáttaskil hjá Grænlendingum Grænlendingar fá sína fyrstu stórskipahöfn í sumar en hún er talin marka þáttaskil fyrir atvinnulíf landsins. Íslendingar hafa gegnt lykilhlutverki í hönnun og smíði hafnarinnar. 1. febrúar 2017 21:00 Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Fjármálaráðherrar Danmerkur og Grænlands hafa kynnt samkomulag þess efnis að danska ríkið ábyrgist 95 prósent af lánsfjármögnun tveggja nýrra vatnsaflsvirkjana á Grænlandi upp á sextíu milljarða íslenskra króna. Samkomulagið um lánsábyrgð Dana greiðir leiðina að mestu virkjanaframkvæmdum í sögu þessa næsta nágrannalands Íslendinga. 10. nóvember 2024 07:37 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Sjá meira
Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar fagna í dag nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk. Opnun vallarins er sögð marka þáttaskil í samgöngum Grænlands við umheiminn og var almenningi boðið til hátíðar með tónleikum og veisluhöldum í dag og flugeldasýningu í kvöld. 28. nóvember 2024 21:42
Nuuk er að stækka upp í 30 þúsund manna borg Borgaryfirvöld í Nuuk á Grænlandi búa sig undir að íbúum þar fjölgi upp í þrjátíu þúsund á næstu þrettán árum. 22. febrúar 2017 20:45
Stórskipahöfn í Nuuk markar þáttaskil hjá Grænlendingum Grænlendingar fá sína fyrstu stórskipahöfn í sumar en hún er talin marka þáttaskil fyrir atvinnulíf landsins. Íslendingar hafa gegnt lykilhlutverki í hönnun og smíði hafnarinnar. 1. febrúar 2017 21:00
Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Fjármálaráðherrar Danmerkur og Grænlands hafa kynnt samkomulag þess efnis að danska ríkið ábyrgist 95 prósent af lánsfjármögnun tveggja nýrra vatnsaflsvirkjana á Grænlandi upp á sextíu milljarða íslenskra króna. Samkomulagið um lánsábyrgð Dana greiðir leiðina að mestu virkjanaframkvæmdum í sögu þessa næsta nágrannalands Íslendinga. 10. nóvember 2024 07:37