Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2025 10:03 Eftir góð ár á Ítalíu samdi Ruud Gullit við Chelsea 1995. getty/Allsport Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafði ekki hugmynd um hver Ruud Gullit, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri liðsins, var þegar þeir hittust fyrst. Gullit lauk ferli sínum með Chelsea og þjálfaði liðið svo um tveggja ára skeið. Undir hans stjórn vann Chelsea ensku bikarkeppnina 1997. Þrátt fyrir það vissi Boehly ekkert hver Gullit var er þeir hittust í fyrsta sinn. „Ég hitti eiganda Chelsea, Todd Boehly, og kynnti mig: Hæ, ég er Ruud Gullit,“ sagði Hollendingurinn í hlaðvarpinu Stick to Football á Sky. „Todd sagði: Hvað gerirðu? Ég spilaði fótbolta, lék líka fyrir Chelsea og þjálfaði liðið. Tood sagði: Ó já, hvenær spilaðir þú fyrir Chelsea, hvað gerðir þú fyrir Chelsea? Hann vissi það ekki.“ Gullit segir að þetta sé til marks um það hversu lítil tengsl hæstráðendur hjá félögunum í enska boltanum hafa við þau. „Get ég álasað honum? Nei, ég held ekki. En þetta er það sem þetta er því þeir vita ekki um hvað félagið snýst,“ sagði Gullit sem vann Gullboltann 1987. Ári seinna varð hann Evrópumeistari með Hollandi. Enski boltinn Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Gullit lauk ferli sínum með Chelsea og þjálfaði liðið svo um tveggja ára skeið. Undir hans stjórn vann Chelsea ensku bikarkeppnina 1997. Þrátt fyrir það vissi Boehly ekkert hver Gullit var er þeir hittust í fyrsta sinn. „Ég hitti eiganda Chelsea, Todd Boehly, og kynnti mig: Hæ, ég er Ruud Gullit,“ sagði Hollendingurinn í hlaðvarpinu Stick to Football á Sky. „Todd sagði: Hvað gerirðu? Ég spilaði fótbolta, lék líka fyrir Chelsea og þjálfaði liðið. Tood sagði: Ó já, hvenær spilaðir þú fyrir Chelsea, hvað gerðir þú fyrir Chelsea? Hann vissi það ekki.“ Gullit segir að þetta sé til marks um það hversu lítil tengsl hæstráðendur hjá félögunum í enska boltanum hafa við þau. „Get ég álasað honum? Nei, ég held ekki. En þetta er það sem þetta er því þeir vita ekki um hvað félagið snýst,“ sagði Gullit sem vann Gullboltann 1987. Ári seinna varð hann Evrópumeistari með Hollandi.
Enski boltinn Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira