Glódís bikarmeistari með Bayern Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2025 15:56 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar með Carolin Simon eftir að sú síðarnefnda skoraði annað mark Bayern München í bikarúrslitaleiknum gegn Werder Bremen. getty/Fabian Strauch Bayern München vann 4-2 sigur á Werder Bremen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern sem vann bæði deild og bikar. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Glódís vinnur tvöfalt. Hún hefur fimm sinnum orðið bikarmeistari; tvisvar sinnum með Stjörnunni, tvisvar sinnum með Rosengård og nú einu sinni með Bayern. 🏆 𝗣𝗢𝗞𝗔𝗟𝗦𝗜𝗘𝗚𝗘𝗥𝗜𝗡𝗡𝗘𝗡 𝟮𝟬𝟮𝟱🏆 #FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/8bPZI7tEPK— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) May 1, 2025 Um síðustu helgi tryggði Bayern sér sinn þriðja Þýskalandsmeistaratitil í röð og í dag bætti liðið bikarmeistaratitlinum við. Wolfsburg hafði orðið bikarmeistari tíu sinnum í röð en tapaði fyrir Hoffenheim í átta liða úrslitum. Bayern byrjaði leikinn vel og Lea Schuller kom liðinu yfir á 6. mínútu. Carolin Simon tvöfaldaði forskotið á 20. mínútu en Rieke Dieckman minnkaði muninn í 2-1 í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 65. mínútu skoraði Schuller annað mark sitt og hún fullkomnaði svo þrennuna ellefu mínútum fyrir leikslok. Larissa Muhlhaus lagaði stöðuna fyrir Werder Bremen í uppbótartíma og lokatölur því 4-2. Leikurinn fór fram á RheinEnergieStadion í Köln. Þetta er í annað sinn sem Bayern verður bikarmeistari og í fyrsta sinn í þrettán ár. Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Glódís vinnur tvöfalt. Hún hefur fimm sinnum orðið bikarmeistari; tvisvar sinnum með Stjörnunni, tvisvar sinnum með Rosengård og nú einu sinni með Bayern. 🏆 𝗣𝗢𝗞𝗔𝗟𝗦𝗜𝗘𝗚𝗘𝗥𝗜𝗡𝗡𝗘𝗡 𝟮𝟬𝟮𝟱🏆 #FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/8bPZI7tEPK— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) May 1, 2025 Um síðustu helgi tryggði Bayern sér sinn þriðja Þýskalandsmeistaratitil í röð og í dag bætti liðið bikarmeistaratitlinum við. Wolfsburg hafði orðið bikarmeistari tíu sinnum í röð en tapaði fyrir Hoffenheim í átta liða úrslitum. Bayern byrjaði leikinn vel og Lea Schuller kom liðinu yfir á 6. mínútu. Carolin Simon tvöfaldaði forskotið á 20. mínútu en Rieke Dieckman minnkaði muninn í 2-1 í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 65. mínútu skoraði Schuller annað mark sitt og hún fullkomnaði svo þrennuna ellefu mínútum fyrir leikslok. Larissa Muhlhaus lagaði stöðuna fyrir Werder Bremen í uppbótartíma og lokatölur því 4-2. Leikurinn fór fram á RheinEnergieStadion í Köln. Þetta er í annað sinn sem Bayern verður bikarmeistari og í fyrsta sinn í þrettán ár.
Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira