Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2025 14:29 Formaður nýrrar stjórnar verður kosinn á fyrsta fundi stjórnarinnar. Vísir Ný stjórn Ríkisútvarpsins var kjörin á Alþingi um tvöleytið í dag. Meðal nýrra stjórnarmanna eru Heimir Már Pétursson, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2 og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, og Stefán Jón Hafstein fyrrverandi fjölmiðlamaður. Stjórnarflokkarnir á þingi tilefndu fimm fulltrúa og jafnmarga varamenn og minnihlutinn fjóra fulltrúa og fjóra varamenn. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, las upp tillögu meiri- og minnihlutans og voru allir sjálfkjörnir þar sem fjöldi tilnefndra var á pari við laus sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, Ingvar Smári Birgisson og Silja Dögg Gunnarsdóttir eru þrjú af níu stjórnarmönnum sem halda sæti sínu í stjórninni. Silja gegndi formennsku í síðustu stjórn. Fulltrúar meirihlutans: Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins og útvarpsmaður Diljá Ámundadóttir Zoega, varaþingmaður Viðreisnar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur Varamenn eru Viðar Eggertsson, Natan Kolbeinsson, Katrin Viktoria Leiva, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Kamma Thordarson. Fulltrúar minnihlutans: Ingvar Smári Birgisson, lögmaður hjá Firma Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður hjá Vík Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins Varamenn eru Birta Karen Tryggvadóttir, Sveinn Óskar Sigurðsson, Magnús Benediktsson og Jónas Skúlason. Ríkisútvarpið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Stjórnarflokkarnir á þingi tilefndu fimm fulltrúa og jafnmarga varamenn og minnihlutinn fjóra fulltrúa og fjóra varamenn. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, las upp tillögu meiri- og minnihlutans og voru allir sjálfkjörnir þar sem fjöldi tilnefndra var á pari við laus sæti. Diljá Ámundadóttir Zoega, Ingvar Smári Birgisson og Silja Dögg Gunnarsdóttir eru þrjú af níu stjórnarmönnum sem halda sæti sínu í stjórninni. Silja gegndi formennsku í síðustu stjórn. Fulltrúar meirihlutans: Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi starfsmaður utanríkisráðuneytisins og útvarpsmaður Diljá Ámundadóttir Zoega, varaþingmaður Viðreisnar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðarstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Auður Finnbogadóttir, viðskiptafræðingur Varamenn eru Viðar Eggertsson, Natan Kolbeinsson, Katrin Viktoria Leiva, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Kamma Thordarson. Fulltrúar minnihlutans: Ingvar Smári Birgisson, lögmaður hjá Firma Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður hjá Vík Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins Varamenn eru Birta Karen Tryggvadóttir, Sveinn Óskar Sigurðsson, Magnús Benediktsson og Jónas Skúlason.
Ríkisútvarpið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent