Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 12:41 Harry Kane kom til Bayern München sem vann titil á hverju ári en enski framherjinn hefur þurft að bíða í átján mánuði eftir fyrsta titli sínum með Bæjurum. Getty/Emmanuele Ciancaglini Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hefur mátt heyra ófáar háðsglósurnar og athugasemdirnar um að hann hafi aldrei unnið titil á ferlinum. Biðin langa gæti loksins endað í dag. Kane og félagar í Bayern München geta nefnilega tryggt sér þýska meistaratitilinn í dag. Þeir þurfa að vinna Mainz og Bayer Leverkusen má ekki vinna Augsburg á sama tíma. Kane vann engan titil á tíu tímabilum með Tottenham og Bæjurum tókst heldur ekki að vinna titil á hans fyrsta tímabili með liðinu. Kane hefur fjórum sinnum orðið markakóngur í sínum deildum og er líka markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar í vetur. Mörkin hans hafa hingað til ekki verið nóg til að tryggja félögum hans titla. Bayern var búið að vinna þýsku deildina ellefu ár í röð þegar hann kom í fyrra en missti titilinn til Bayer Leverkusen. Liðið féll líka óvænt úr þýska bikarnum á móti smáliði Saarbrücken í fyrra og tapaði fyrir Leverkusen í sextán liða úslitum bikarsins í ár. Bayern datt líka á dögunum út úr Meistaradeildinni á móti ítalska félaginu Internazionale. Kane hefur skorað 60 mörk í 60 leikjum í þýsku deildinni á þessum tveimur tímabilum þar af 24 mörk á þessu tímabili. Bayern er með átta stiga forskot á Leverkusen þegar fjórir leikir eru eftir. Harry Kane is just ONE game away from his FIRST career title 🏆If Bayern Munich beat Mainz, and Bayer Leverkusen draw or lose to Augsburg tomorrow, then it will be confirmed 👀 pic.twitter.com/BIImWfZDPa— Football on TNT Sports (@footballontnt) April 25, 2025 Þýski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Kane og félagar í Bayern München geta nefnilega tryggt sér þýska meistaratitilinn í dag. Þeir þurfa að vinna Mainz og Bayer Leverkusen má ekki vinna Augsburg á sama tíma. Kane vann engan titil á tíu tímabilum með Tottenham og Bæjurum tókst heldur ekki að vinna titil á hans fyrsta tímabili með liðinu. Kane hefur fjórum sinnum orðið markakóngur í sínum deildum og er líka markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar í vetur. Mörkin hans hafa hingað til ekki verið nóg til að tryggja félögum hans titla. Bayern var búið að vinna þýsku deildina ellefu ár í röð þegar hann kom í fyrra en missti titilinn til Bayer Leverkusen. Liðið féll líka óvænt úr þýska bikarnum á móti smáliði Saarbrücken í fyrra og tapaði fyrir Leverkusen í sextán liða úslitum bikarsins í ár. Bayern datt líka á dögunum út úr Meistaradeildinni á móti ítalska félaginu Internazionale. Kane hefur skorað 60 mörk í 60 leikjum í þýsku deildinni á þessum tveimur tímabilum þar af 24 mörk á þessu tímabili. Bayern er með átta stiga forskot á Leverkusen þegar fjórir leikir eru eftir. Harry Kane is just ONE game away from his FIRST career title 🏆If Bayern Munich beat Mainz, and Bayer Leverkusen draw or lose to Augsburg tomorrow, then it will be confirmed 👀 pic.twitter.com/BIImWfZDPa— Football on TNT Sports (@footballontnt) April 25, 2025
Þýski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira