Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 09:02 Jadon Sancho fagnar marki fyrir Chelsea en það hefur kostað sitt að setja saman núverandi leikmannahóp og það sést vel á greiðslum til umboðsmanna. Getty/Harry Murphy Chelsea og Manchester City eyddu langmestu í umboðsmenn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Nýjar tölur frá enska knattspyrnusambandinu sýna að ensku úrvalsdeildarliðin eyddu alls fjögur hundruð milljónum punda í gjöld til umboðsmanna en það gera meira en 67,5 milljarðar íslenskra króna. Hér er átt við öll viðskipti ensku félaganna frá 2. febrúar 2024 til 3. febrúar 2025 eða bæði sumarglugginn 2024 og janúarglugginn 2025. Chelsea er á toppnum einu sinni sem oftar. Leikmannaviðskipti Chelsea þýddu að umboðsmenn fengu 60,4 milljónir punda frá þeim eða meira en tíu milljarða. Chelsea keypti hvern leikmanninn á fætur öðrum á þessum tíma og vakti athygli fyrir að gera mjög langa samninga við þá til að geta dreift kaupverðinu á mörg ár. Allt til þess að vera innan marka hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City er í öðru sæti en umboðsmenn fengu 52,1 milljón frá City eða tæpa 8,8 milljarða. Þessi lið skera sig nokkuð úr en í þriðja sæti er Manchester United með 33 milljónir punda í umboðsmenn. Arsenal er i sjötta sæti og Liverpool er í sjöunda sæti. Hér fyrir neðan má sjá allan listann. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Nýjar tölur frá enska knattspyrnusambandinu sýna að ensku úrvalsdeildarliðin eyddu alls fjögur hundruð milljónum punda í gjöld til umboðsmanna en það gera meira en 67,5 milljarðar íslenskra króna. Hér er átt við öll viðskipti ensku félaganna frá 2. febrúar 2024 til 3. febrúar 2025 eða bæði sumarglugginn 2024 og janúarglugginn 2025. Chelsea er á toppnum einu sinni sem oftar. Leikmannaviðskipti Chelsea þýddu að umboðsmenn fengu 60,4 milljónir punda frá þeim eða meira en tíu milljarða. Chelsea keypti hvern leikmanninn á fætur öðrum á þessum tíma og vakti athygli fyrir að gera mjög langa samninga við þá til að geta dreift kaupverðinu á mörg ár. Allt til þess að vera innan marka hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City er í öðru sæti en umboðsmenn fengu 52,1 milljón frá City eða tæpa 8,8 milljarða. Þessi lið skera sig nokkuð úr en í þriðja sæti er Manchester United með 33 milljónir punda í umboðsmenn. Arsenal er i sjötta sæti og Liverpool er í sjöunda sæti. Hér fyrir neðan má sjá allan listann. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira