Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 22:30 Stuðningsmenn Colo Colo sjást hér með blys í stúkunni á leiknum við Fortaleza í Copa Libertadores en leikurinn var ekki kláraður vegna óláta. Getty/Marcelo Hernandez Tveir stuðningsmenn létust fyrir leik í Suðurameríkukeppni félagsliða í Síle en þar mættust Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum þá reyndi hópur stuðningsmanna að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með því að brjóta niður öryggisgrindverk við leikvanginn. ESPN segir frá. Stuðningsmennirnir tveir sem létust lentu undir grindverkinu og það tókst ekki að bjarga lífi þeirra. Leikurinn fór engu að síður fram en var stöðvaður á sjötugustu mínútu í stöðunni 0-0. Hópur stuðningsmanna heimaliðsins fór þá að henda hlutum inn á völlinn. Það er ekki vitað hvort þau mótmæli hafi tengst fréttunum af örlögum stuðningsmannanna tveggja. Ólátaseggirnir höfðu reynt að komast inn á leikvanginn í óleyfi í gegnum Casa Alba bygginguna sem liggur að leikvanginum. Lögreglan varnaði þeim það og þá kom styggð á hópinn sem endaði með að grindverkið gaf sig með skelfilegum afleiðingum. Þegar stuðningsfólkið fór að henda hlutum inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok þá hlupu leikmenn gestanna í Fortaleza í skjól inn í búningsklefa á meðan leikmenn heimaliðsins Colo Colo reyndu að róa stuðningsmenn sína. Dómarinn sem var frá Úrúgvæ rak alla leikmenn inn í klefa og tók svo þá ákvörðun að aflýsa leiknum. "Conmebol"Porque dos hinchas de Colo Colo fallecieron en la previa del partido ante Fortaleza, luego se suspendió y ahora están exigiendo a los clubes que terminen de jugar el partido. Ya ni humanidad tienen, son unas lacras hijas de re mil putas. pic.twitter.com/tYmlV4UA3n— Tendencias en Deportes (@TendenciaDepor) April 11, 2025 Síle Fótbolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum þá reyndi hópur stuðningsmanna að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með því að brjóta niður öryggisgrindverk við leikvanginn. ESPN segir frá. Stuðningsmennirnir tveir sem létust lentu undir grindverkinu og það tókst ekki að bjarga lífi þeirra. Leikurinn fór engu að síður fram en var stöðvaður á sjötugustu mínútu í stöðunni 0-0. Hópur stuðningsmanna heimaliðsins fór þá að henda hlutum inn á völlinn. Það er ekki vitað hvort þau mótmæli hafi tengst fréttunum af örlögum stuðningsmannanna tveggja. Ólátaseggirnir höfðu reynt að komast inn á leikvanginn í óleyfi í gegnum Casa Alba bygginguna sem liggur að leikvanginum. Lögreglan varnaði þeim það og þá kom styggð á hópinn sem endaði með að grindverkið gaf sig með skelfilegum afleiðingum. Þegar stuðningsfólkið fór að henda hlutum inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok þá hlupu leikmenn gestanna í Fortaleza í skjól inn í búningsklefa á meðan leikmenn heimaliðsins Colo Colo reyndu að róa stuðningsmenn sína. Dómarinn sem var frá Úrúgvæ rak alla leikmenn inn í klefa og tók svo þá ákvörðun að aflýsa leiknum. "Conmebol"Porque dos hinchas de Colo Colo fallecieron en la previa del partido ante Fortaleza, luego se suspendió y ahora están exigiendo a los clubes que terminen de jugar el partido. Ya ni humanidad tienen, son unas lacras hijas de re mil putas. pic.twitter.com/tYmlV4UA3n— Tendencias en Deportes (@TendenciaDepor) April 11, 2025
Síle Fótbolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira