Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2025 15:30 Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin. Það verður mikið lagt upp úr góðri og vandaðri dagskrárgerð næstu árin og aðdáendur enska boltans ættu að fá mikið fyrir sinn snúð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða síðan með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. Á laugardögum mætir Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, með Doc Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Að loknum miðdegisleikjunum verður síðan markaþáttur þar sem farið er yfir allt það helsta svo enginn þurfi að missa af neinu. Eftir síðasta leik á sunnudegi er komið að Sunnudagsmessunni með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þar verður öll helgin gerð upp með sérfræðingum. Enski boltinn er ekki bara á dagskrá um helgar í Besta sætinu því í miðri viku verða tveir nýir þættir. Extra með Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Þar munu þeir félagar fara yfir hlutina á léttu nótunum. Á fimmtudögum verður síðan þátturinn Big Ben með Gumma Ben og Hjamma. Þar verður rætt um allt í fótboltanum en þó með aðaláherslu á enska boltann. Þáttastjórnendur verða Gummi Ben, Kjartan Atli, Kristjana Arnarsdóttir, Rikki G, Stefán Árni og fleiri sem koma að dagskrárgerð á Stöð 2 Sport. Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Það verður mikið lagt upp úr góðri og vandaðri dagskrárgerð næstu árin og aðdáendur enska boltans ættu að fá mikið fyrir sinn snúð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða síðan með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. Á laugardögum mætir Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, með Doc Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Að loknum miðdegisleikjunum verður síðan markaþáttur þar sem farið er yfir allt það helsta svo enginn þurfi að missa af neinu. Eftir síðasta leik á sunnudegi er komið að Sunnudagsmessunni með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þar verður öll helgin gerð upp með sérfræðingum. Enski boltinn er ekki bara á dagskrá um helgar í Besta sætinu því í miðri viku verða tveir nýir þættir. Extra með Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Þar munu þeir félagar fara yfir hlutina á léttu nótunum. Á fimmtudögum verður síðan þátturinn Big Ben með Gumma Ben og Hjamma. Þar verður rætt um allt í fótboltanum en þó með aðaláherslu á enska boltann. Þáttastjórnendur verða Gummi Ben, Kjartan Atli, Kristjana Arnarsdóttir, Rikki G, Stefán Árni og fleiri sem koma að dagskrárgerð á Stöð 2 Sport. Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira