Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2025 07:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði mörkin. Vísir/Anton Brink Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Leikurinn fór fram á velli Þróttar í Laugardal þar sem enn eru framkvæmdir í gangi á Laugardalsvelli. Anton Brink ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Hér að neðan má sjá myndir úr þessum gríðarlega kaflaskipta leik. Byrjunarlið Íslands. Vísir/Anton Brink Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við þegar Sviss komst yfir snemma leiks.Vísir/Anton Brink Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem var tekin af velli í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttunni.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane með skemmtilega takta. Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkaði muninn með marki úr aukaspyrnu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar marki sínu ásamt Guðrúnu Arnardóttur og Ingibjörgu fyrirliða.Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og skoraði gríðarlega slysalegt sjálfsmark í síðari hálfleik.Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkar muninn í 2-3.Vísir/Anton Brink Marki Karólínu Leu fagnað.Vísir/Anton Brink Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Leicester City á Englandi, var í byrjunarliðinu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar þrennunni.vísir / anton brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.vísir / anton brink Varamaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir reynir skot að marki.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg ber boltann upp.Vísir/Anton Brink Alexandra Jóhannsdóttir reynir bakfallsspyrnu.Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen kom inn af bekknum.Vísir/Anton Brink Cecilía Rán þurfti að taka á honum stóra sínum.Vísir/Anton Brink Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Anton Brink Þakkað fyrir sig.Vísir/Anton Brink Dagný reynir að hressa Cecilíu Rán við að leik loknum.Vísir/Anton Brink Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Leikurinn fór fram á velli Þróttar í Laugardal þar sem enn eru framkvæmdir í gangi á Laugardalsvelli. Anton Brink ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Hér að neðan má sjá myndir úr þessum gríðarlega kaflaskipta leik. Byrjunarlið Íslands. Vísir/Anton Brink Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við þegar Sviss komst yfir snemma leiks.Vísir/Anton Brink Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem var tekin af velli í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttunni.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane með skemmtilega takta. Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkaði muninn með marki úr aukaspyrnu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar marki sínu ásamt Guðrúnu Arnardóttur og Ingibjörgu fyrirliða.Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og skoraði gríðarlega slysalegt sjálfsmark í síðari hálfleik.Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkar muninn í 2-3.Vísir/Anton Brink Marki Karólínu Leu fagnað.Vísir/Anton Brink Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Leicester City á Englandi, var í byrjunarliðinu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar þrennunni.vísir / anton brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.vísir / anton brink Varamaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir reynir skot að marki.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg ber boltann upp.Vísir/Anton Brink Alexandra Jóhannsdóttir reynir bakfallsspyrnu.Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen kom inn af bekknum.Vísir/Anton Brink Cecilía Rán þurfti að taka á honum stóra sínum.Vísir/Anton Brink Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Anton Brink Þakkað fyrir sig.Vísir/Anton Brink Dagný reynir að hressa Cecilíu Rán við að leik loknum.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00
„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23
„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30
Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10