Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2025 09:30 Það bættust þrjú stig í sarpinn hjá Degi Dan Þórhallssyni og félögum í gærkvöld. Getty/Alex Menendez Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City unnu afar sætan sigur gegn LA Galaxy í Kaliforníu í gærkvöld, 2-1, með skrautlegu sigurmarki í MLS-deildinni í fótbolta. Dagur kom inn á þegar um tíu mínútur voru til leiksloka en þá hafði félagi hans Martín Ojeda skömmu áður jafnað metin úr vítaspyrnu. Orlando fékk svo aukaspyrnu af ansi löngu færi, á 90. mínútu, og hana tók Kólumbíumaðurinn Luis Muriel. Hann lét vaða en þó að skotið væri ágætlega fast þá fór það beint á markvörð heimamanna, John McCarthy, sem missti boltann hins vegar klaufalega í markið. The game-winner 🙌 pic.twitter.com/s7GH471WU7— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Dagur og félagar gátu því fagnað vel í leikslok eins og til að mynda má sjá í myndbandinu hér að neðan, þar sem Dagur heyrist kalla „Vamos!“ eða „Áfram!“ EAST COAST > WEST COAST pic.twitter.com/qujXtCb5cd— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Hinn 24 ára Dagur, sem einhverjir kölluðu eftir að fengi tækifæri í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar í leikjunum við Kósovó, hefur spilað alla sex leiki Orlando í deildinni á þessari leiktíð en þó aðeins einn í byrjunarliði. Liðið hans er í 7. sæti af fimmtán liðum í austurdeildinni, með tíu stig úr sex leikjum, en LA Galaxy er næstneðst í vesturdeildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Dagur kom inn á þegar um tíu mínútur voru til leiksloka en þá hafði félagi hans Martín Ojeda skömmu áður jafnað metin úr vítaspyrnu. Orlando fékk svo aukaspyrnu af ansi löngu færi, á 90. mínútu, og hana tók Kólumbíumaðurinn Luis Muriel. Hann lét vaða en þó að skotið væri ágætlega fast þá fór það beint á markvörð heimamanna, John McCarthy, sem missti boltann hins vegar klaufalega í markið. The game-winner 🙌 pic.twitter.com/s7GH471WU7— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Dagur og félagar gátu því fagnað vel í leikslok eins og til að mynda má sjá í myndbandinu hér að neðan, þar sem Dagur heyrist kalla „Vamos!“ eða „Áfram!“ EAST COAST > WEST COAST pic.twitter.com/qujXtCb5cd— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Hinn 24 ára Dagur, sem einhverjir kölluðu eftir að fengi tækifæri í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar í leikjunum við Kósovó, hefur spilað alla sex leiki Orlando í deildinni á þessari leiktíð en þó aðeins einn í byrjunarliði. Liðið hans er í 7. sæti af fimmtán liðum í austurdeildinni, með tíu stig úr sex leikjum, en LA Galaxy er næstneðst í vesturdeildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti