Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2025 09:30 Það bættust þrjú stig í sarpinn hjá Degi Dan Þórhallssyni og félögum í gærkvöld. Getty/Alex Menendez Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City unnu afar sætan sigur gegn LA Galaxy í Kaliforníu í gærkvöld, 2-1, með skrautlegu sigurmarki í MLS-deildinni í fótbolta. Dagur kom inn á þegar um tíu mínútur voru til leiksloka en þá hafði félagi hans Martín Ojeda skömmu áður jafnað metin úr vítaspyrnu. Orlando fékk svo aukaspyrnu af ansi löngu færi, á 90. mínútu, og hana tók Kólumbíumaðurinn Luis Muriel. Hann lét vaða en þó að skotið væri ágætlega fast þá fór það beint á markvörð heimamanna, John McCarthy, sem missti boltann hins vegar klaufalega í markið. The game-winner 🙌 pic.twitter.com/s7GH471WU7— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Dagur og félagar gátu því fagnað vel í leikslok eins og til að mynda má sjá í myndbandinu hér að neðan, þar sem Dagur heyrist kalla „Vamos!“ eða „Áfram!“ EAST COAST > WEST COAST pic.twitter.com/qujXtCb5cd— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Hinn 24 ára Dagur, sem einhverjir kölluðu eftir að fengi tækifæri í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar í leikjunum við Kósovó, hefur spilað alla sex leiki Orlando í deildinni á þessari leiktíð en þó aðeins einn í byrjunarliði. Liðið hans er í 7. sæti af fimmtán liðum í austurdeildinni, með tíu stig úr sex leikjum, en LA Galaxy er næstneðst í vesturdeildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Dagur kom inn á þegar um tíu mínútur voru til leiksloka en þá hafði félagi hans Martín Ojeda skömmu áður jafnað metin úr vítaspyrnu. Orlando fékk svo aukaspyrnu af ansi löngu færi, á 90. mínútu, og hana tók Kólumbíumaðurinn Luis Muriel. Hann lét vaða en þó að skotið væri ágætlega fast þá fór það beint á markvörð heimamanna, John McCarthy, sem missti boltann hins vegar klaufalega í markið. The game-winner 🙌 pic.twitter.com/s7GH471WU7— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Dagur og félagar gátu því fagnað vel í leikslok eins og til að mynda má sjá í myndbandinu hér að neðan, þar sem Dagur heyrist kalla „Vamos!“ eða „Áfram!“ EAST COAST > WEST COAST pic.twitter.com/qujXtCb5cd— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Hinn 24 ára Dagur, sem einhverjir kölluðu eftir að fengi tækifæri í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar í leikjunum við Kósovó, hefur spilað alla sex leiki Orlando í deildinni á þessari leiktíð en þó aðeins einn í byrjunarliði. Liðið hans er í 7. sæti af fimmtán liðum í austurdeildinni, með tíu stig úr sex leikjum, en LA Galaxy er næstneðst í vesturdeildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira