Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Auðun Georg Ólafsson skrifar 27. mars 2025 12:03 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ákallar æðri máttarvöld svo Bandaríkin gefi ekki allt of mikið eftir í viðræðum við Rússland. EPA Stjórnvöld í Moskvu hafa sagt að vopnahléið á Svartahafi sem tilkynnt var á þriðjudag myndi aðeins hefjast þegar vestrænum hömlum á flutningi matvæla og áburðar frá Rússland hefði verið aflétt auk annarra skilyrða. Vólodímír Selenskí, forseti Úkraínu, ákallaði æðri máttarvöld í morgun og vonaði að Bandaríkin létu ekki undan þrýstingi Rússlands. Selenskí ræddi við hóp evrópskra fréttamanna í aðdraganda leiðtogafundar bandalags viljugra ríkja til stuðnings Úkraínu sem hefst í París í dag. Viðtalið var birt á BBC. Þar sagðist hann vonast til að Bandaríkin stæðu styrkum fótum og létu ekki undan þrýstingi Rússlands um margskonar skilyrði gegn vopnahléi sem næði til flutninga á Svartahafi. Hann vonaði að Bandaríkin stæðu fast á sínu og bað til Guðs um að það gengi eftir. „Ef Bandaríkin standa styrkum fótum og gagnvart skilyrðum Rússlands þá stöndum við og verjum okkar land. Við höfum sýnt seiglu okkar. Nú er mjög mikilvægt að bandamenn okkar sýni einnig styrk sinn og seiglu,“ sagði Selenskí sem var þá spurður hvort Bandaríkin munu gera það. „Ég vona það. Ef Guð lofar, þá gera þeir það.“ Leiðtogafundur í París Á leiðtogafundi bandalags viljugra ríkja, tæplega þrjátíu Evrópuríkja auk Kanada og Tyrklands sem hefst í dag, er tilgangurinn að ræða leiðir til að styrkja öryggi Úkraínu. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, situr fundinn fyrir hönd Íslands. Ræða á leiðir hvernig þétta megi bandalagið og frekari öryggisráðstafanir fyrir Úkraínu ef Bandaríkin semja beint við Rússland um vopnahlé eða frið. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Selenskí ræddi við hóp evrópskra fréttamanna í aðdraganda leiðtogafundar bandalags viljugra ríkja til stuðnings Úkraínu sem hefst í París í dag. Viðtalið var birt á BBC. Þar sagðist hann vonast til að Bandaríkin stæðu styrkum fótum og létu ekki undan þrýstingi Rússlands um margskonar skilyrði gegn vopnahléi sem næði til flutninga á Svartahafi. Hann vonaði að Bandaríkin stæðu fast á sínu og bað til Guðs um að það gengi eftir. „Ef Bandaríkin standa styrkum fótum og gagnvart skilyrðum Rússlands þá stöndum við og verjum okkar land. Við höfum sýnt seiglu okkar. Nú er mjög mikilvægt að bandamenn okkar sýni einnig styrk sinn og seiglu,“ sagði Selenskí sem var þá spurður hvort Bandaríkin munu gera það. „Ég vona það. Ef Guð lofar, þá gera þeir það.“ Leiðtogafundur í París Á leiðtogafundi bandalags viljugra ríkja, tæplega þrjátíu Evrópuríkja auk Kanada og Tyrklands sem hefst í dag, er tilgangurinn að ræða leiðir til að styrkja öryggi Úkraínu. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, situr fundinn fyrir hönd Íslands. Ræða á leiðir hvernig þétta megi bandalagið og frekari öryggisráðstafanir fyrir Úkraínu ef Bandaríkin semja beint við Rússland um vopnahlé eða frið.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira