Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2025 10:47 Guðmundur Ingi ávarpar samkomuna. Guðbjörg aðstoðarkona hans situr fyrir aftan hann. Guðmundur Ingi Kristinsson nýr mennta- og barnamálaráðherra segir áskoranir í skólakerfinu aukst og samfélagið standi á tímamótum. Hann vonar að að leiðtogafundur í menntamálum hjálpi til við sameiginlegt markmið þátttakenda að gefa kennurum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum sínum. Þetta kom fram í opnunarávarpi Guðmundar Inga í Silfurbergi í Hörpu í morgun. Guðmundur Ingi tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásthildi Lóu Þórsdóttur á sunnudag og ræðan á leiðtogafundinum er hans fyrsta opinbera embættisverk. Guðmundur Ingi sagði í ræðu sinni að undanfarin ár hefðu áskoranir í skólakerfinu aukist enn frekar og þar stæðum við á tímamótum. Breytingar á samfélaginu gerðust hraðar en ráðið væri við. Þar hefði tæknin mikil áhrif. Skólastofurnar væru orðnar flóknari þar sem börn af ólíkum uppruna sem glími við alls konar áskoranir komi saman. Huga þurfi að rökhugsun nemenda og velferð þeirra. Til að það geti gerst þurfti að valdefla kennara með öflugu menntakerfi. Leiðtogafundurinn væri mikilvægur vettvangur til þess. „Ég veit að umræður okkar í dag munu hjálpa til við sameiginlegt markmið okkar - hvernig við gefum skólum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum,“ sagði Guðmundur Ingi og þakkaði gestum fyrir að leggja leið sína á fundinn sem hann vonaði að yrði góður. Skóla- og menntamál Harpa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira
Þetta kom fram í opnunarávarpi Guðmundar Inga í Silfurbergi í Hörpu í morgun. Guðmundur Ingi tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásthildi Lóu Þórsdóttur á sunnudag og ræðan á leiðtogafundinum er hans fyrsta opinbera embættisverk. Guðmundur Ingi sagði í ræðu sinni að undanfarin ár hefðu áskoranir í skólakerfinu aukist enn frekar og þar stæðum við á tímamótum. Breytingar á samfélaginu gerðust hraðar en ráðið væri við. Þar hefði tæknin mikil áhrif. Skólastofurnar væru orðnar flóknari þar sem börn af ólíkum uppruna sem glími við alls konar áskoranir komi saman. Huga þurfi að rökhugsun nemenda og velferð þeirra. Til að það geti gerst þurfti að valdefla kennara með öflugu menntakerfi. Leiðtogafundurinn væri mikilvægur vettvangur til þess. „Ég veit að umræður okkar í dag munu hjálpa til við sameiginlegt markmið okkar - hvernig við gefum skólum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum,“ sagði Guðmundur Ingi og þakkaði gestum fyrir að leggja leið sína á fundinn sem hann vonaði að yrði góður.
Skóla- og menntamál Harpa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira