Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 14:58 Hilmir Rafn Mikaelsson kom Íslandi á bragðið gegn Ungverjum í dag og kom einnig að öðru marki liðsins, í sínum tíunda U21-landsleik. vísir/Anton Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann frábæran 3-0 sigur gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik á Pinatar Arena, nærri Torrevieja á Spáni, í dag. Íslenski hópurinn hefur verið við æfingar á svæðinu og leikur þar annan vináttulandsleik á þriðjudag, gegn Skotum. Í millitíðinni spilar A-landslið Íslands í borginni Murcia, við Kósovó á sunnudaginn. Sigur Íslands í dag var sannfærandi en liðið komst yfir eftir korters leik. Helgi Fróði Ingason lék þá svo illa á varnarmann Ungverja að hann rann á rassinn, og sendi svo fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Hilmir Rafn Mikaelsson, fyrsti atvinnumaðurinn frá Hvammstanga, var og skoraði með hörkugóðum skalla. Ísland komst svo í 2-0 á 36. mínútu eftir aðra góða sókn fram vinstra megin. Helgi Fróði gaf á Daníel Frey Kristjánsson sem sendi fyrir markið og þar reyndi fyrirliði Ungverja að koma í veg fyrir að Hilmir Rafn næði boltanum en skoraði þá klaufalegt sjálfsmark. Hinrik Harðarson, einn nýjasti atvinnumaður Íslands, kom svo inn á í sínum fyrsta leik í bláu treyjunni þegar hann leysti Benoný Breka Andrésson af hólmi í hálfleik. Hann fann netmöskvana í sínum fyrsta landsleik. Hinrik skoraði þriðja mark Íslands á 70. mínútu með góðu skoti í stöng og inn eftir frábæra skyndisókn. Ungverjar tækluðu tvo Íslendinga niður á leiðinni fram völlinn en dómarinn gerði vel í að leyfa leiknum að halda áfram sem skilaði sér í marki. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Íslenski hópurinn hefur verið við æfingar á svæðinu og leikur þar annan vináttulandsleik á þriðjudag, gegn Skotum. Í millitíðinni spilar A-landslið Íslands í borginni Murcia, við Kósovó á sunnudaginn. Sigur Íslands í dag var sannfærandi en liðið komst yfir eftir korters leik. Helgi Fróði Ingason lék þá svo illa á varnarmann Ungverja að hann rann á rassinn, og sendi svo fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Hilmir Rafn Mikaelsson, fyrsti atvinnumaðurinn frá Hvammstanga, var og skoraði með hörkugóðum skalla. Ísland komst svo í 2-0 á 36. mínútu eftir aðra góða sókn fram vinstra megin. Helgi Fróði gaf á Daníel Frey Kristjánsson sem sendi fyrir markið og þar reyndi fyrirliði Ungverja að koma í veg fyrir að Hilmir Rafn næði boltanum en skoraði þá klaufalegt sjálfsmark. Hinrik Harðarson, einn nýjasti atvinnumaður Íslands, kom svo inn á í sínum fyrsta leik í bláu treyjunni þegar hann leysti Benoný Breka Andrésson af hólmi í hálfleik. Hann fann netmöskvana í sínum fyrsta landsleik. Hinrik skoraði þriðja mark Íslands á 70. mínútu með góðu skoti í stöng og inn eftir frábæra skyndisókn. Ungverjar tækluðu tvo Íslendinga niður á leiðinni fram völlinn en dómarinn gerði vel í að leyfa leiknum að halda áfram sem skilaði sér í marki.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira