Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Valur Páll Eiríksson skrifar 13. mars 2025 14:01 Heimir Hallgrímsson er á leið í Þjóðadeildarumspil gegn Búlgaríu síðar í þessum mánuði. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, býr sig undir umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, rétt eins og íslenska landsliðið. Hann kynnti hóp sinn fyrir verkefnið í dag. Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford). Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford).
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti