Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Valur Páll Eiríksson skrifar 13. mars 2025 14:01 Heimir Hallgrímsson er á leið í Þjóðadeildarumspil gegn Búlgaríu síðar í þessum mánuði. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, býr sig undir umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, rétt eins og íslenska landsliðið. Hann kynnti hóp sinn fyrir verkefnið í dag. Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford). Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford).
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira