Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2025 07:33 Julián Alvarez var álitinn hafa snert boltann tvisvar þegar hann skoraði úr spyrnu sinni í vítakeppninni í leik Atlético Madrid og Real Madrid. Markið var dæmt af eftir skoðun á myndbandi. ap/Manu Fernandez Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. Real Madrid vann fyrri leikinn, 2-1, en það tók Atlético aðeins 27 sekúndur að jafna í leiknum í gær. Conor Gallagher skoraði þá. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma né framlengingu og því réðust úrslitin í vítakeppni. Skorað var úr fyrstu þremur spyrnunum í vítakeppninni. Alvarez steig næstur fram og skoraði þrátt fyrir að renna er hann spyrnti boltanum. Stuðningsmenn Atlético fögnuðu en ský dró fyrir sólu þegar Szymon Marciniak gaf til kynna að markið hefði verið dæmt af í VAR-herberginu þar sem Alvarez hefði snert boltann tvisvar þegar hann skaut að marki. Real Madrid skoraði svo úr tveimur af næstu þremur spyrnum sínum og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið getur því enn unnið keppnina í sextánda sinn. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá markið úr leik Atlético og Real sem og vítaspyrnuna sem Vinícius Júnior klúðraði í venjulegum leiktíma og vítakeppnina í heild sinni. Klippa: Markið úr leik Atlético og Real Madrid og vítakeppnin Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Rayo Vallecano - Barcelona | Snúið próf fyrir Börsunga Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Sjá meira
Real Madrid vann fyrri leikinn, 2-1, en það tók Atlético aðeins 27 sekúndur að jafna í leiknum í gær. Conor Gallagher skoraði þá. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma né framlengingu og því réðust úrslitin í vítakeppni. Skorað var úr fyrstu þremur spyrnunum í vítakeppninni. Alvarez steig næstur fram og skoraði þrátt fyrir að renna er hann spyrnti boltanum. Stuðningsmenn Atlético fögnuðu en ský dró fyrir sólu þegar Szymon Marciniak gaf til kynna að markið hefði verið dæmt af í VAR-herberginu þar sem Alvarez hefði snert boltann tvisvar þegar hann skaut að marki. Real Madrid skoraði svo úr tveimur af næstu þremur spyrnum sínum og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið getur því enn unnið keppnina í sextánda sinn. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá markið úr leik Atlético og Real sem og vítaspyrnuna sem Vinícius Júnior klúðraði í venjulegum leiktíma og vítakeppnina í heild sinni. Klippa: Markið úr leik Atlético og Real Madrid og vítakeppnin
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Rayo Vallecano - Barcelona | Snúið próf fyrir Börsunga Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki