Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 12:47 Arnar Gunnlaugsson á fundinum í dag þar sem hann tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp. vísir/Sigurjón Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kynnti sinn fyrsta landsliðshóp og sat fyrir svörum í beinni útsendingu á Vísi, á blaðamannafundi KSÍ í Laugardal. Arnar hefur nú valið hópinn sem mætir Kósovó í tveimur leikjum í umspili Þjóðadeildarinnar, 20. mars í Kósovó og 23. mars á Spáni í heimaleik Íslands. Sigurliðið í einvíginu spilar í B-deild Þjóðadeildar á næsta ári en tapliðið spilar í C-deildinni. Myndband frá blaðamannafundi Arnars má sjá hér að neðan. Klippa: Fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar tók við sem landsliðsþjálfari 15. janúar, eftir frábæran árangur sem þjálfari Víkings. Hann tók við starfinu af Åge Hareide og hefur að mestu leyti haldið sig við sama þjálfarateymi, svo Davíð Snorri Jónasson er áfram aðstoðarlandsliðsþjálfari. Leikirnir við Kósovó eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars en bið verður eftir fyrsta leik hans á Laugardalsvelli þar sem framkvæmdir standa yfir til að gera völlinn leikhæfan stærri hluta árs en áður. Því verður heimaleikur Íslands gegn Kósovó í Murcia á Spáni. Ísland spilar svo vináttulandsleiki ytra gegn Skotlandi og Norður-Írlandi 6. og 10. júní, áður en undankeppni HM fer fram í haust en hún hefst með leik við Aserbaídsjan 5. september. Í undanriðli Íslands verða einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Króatíu og Frakklands nú í mars. Landsliðshópur Íslands gegn Kósovó: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 17 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG Hoffenheim Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 15 leikir Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 4 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 55 leikir, 3 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 104 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 47 leikir, 2 mörk Logi Tómasson - Stromsgodset - 7 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 25 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 16 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 63 leikir, 6 mörk Júlíus Magnússon - IF Elfsborg - 5 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 31 leikur, 4 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC -19 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 42 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 37 leikir, 10 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 2 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 15 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 30 leikir, 8 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 14 leikir, 5 mörk Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Arnar Gunnlaugsson hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 12. mars 2025 13:06 Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Arnar hefur nú valið hópinn sem mætir Kósovó í tveimur leikjum í umspili Þjóðadeildarinnar, 20. mars í Kósovó og 23. mars á Spáni í heimaleik Íslands. Sigurliðið í einvíginu spilar í B-deild Þjóðadeildar á næsta ári en tapliðið spilar í C-deildinni. Myndband frá blaðamannafundi Arnars má sjá hér að neðan. Klippa: Fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar tók við sem landsliðsþjálfari 15. janúar, eftir frábæran árangur sem þjálfari Víkings. Hann tók við starfinu af Åge Hareide og hefur að mestu leyti haldið sig við sama þjálfarateymi, svo Davíð Snorri Jónasson er áfram aðstoðarlandsliðsþjálfari. Leikirnir við Kósovó eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars en bið verður eftir fyrsta leik hans á Laugardalsvelli þar sem framkvæmdir standa yfir til að gera völlinn leikhæfan stærri hluta árs en áður. Því verður heimaleikur Íslands gegn Kósovó í Murcia á Spáni. Ísland spilar svo vináttulandsleiki ytra gegn Skotlandi og Norður-Írlandi 6. og 10. júní, áður en undankeppni HM fer fram í haust en hún hefst með leik við Aserbaídsjan 5. september. Í undanriðli Íslands verða einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Króatíu og Frakklands nú í mars. Landsliðshópur Íslands gegn Kósovó: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 17 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG Hoffenheim Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 15 leikir Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 4 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 55 leikir, 3 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 104 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 47 leikir, 2 mörk Logi Tómasson - Stromsgodset - 7 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 25 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 16 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 63 leikir, 6 mörk Júlíus Magnússon - IF Elfsborg - 5 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 31 leikur, 4 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC -19 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 42 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 37 leikir, 10 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 2 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 15 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 30 leikir, 8 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 14 leikir, 5 mörk
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Arnar Gunnlaugsson hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 12. mars 2025 13:06 Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Arnar Gunnlaugsson hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 12. mars 2025 13:06
Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24