Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 21:52 Harry Kane fagnar marki sínu í kvöld en það nánast gekk frá einvíginu. AFP/Rolf Vennenbernd Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Bæjarar unnu 2-0 útisigur á Bayer Leverkusen og Inter vann 2-1 sigur á heimavelli á móti hollenska liðinu Feyenoord. Bæði liðin voru í góðum málum eftir fyrri leikina þar sem Bayern München vann 3-0 sigur á heimavelli en Internazionale vann 2-0 sigur á útivelli. Það var markalaust í hálfleik í Þýskalandsslagnum en Harry Kane kom Bayern í 1-0 á 52. mínútu eftir sendingu Joshua Kimmich og þar með voru úrslitin endanlega ráðin. Kane lagði síðan upp annað markið fyrir Alphonso Davies á 71. mínútu og staðan var þá orðin 5-0 samanlagt. Það urðu lokatölurnar. Það var aðeins meiri spennan í hinum leiknum en ekki mikið meiri samt. Marcus Thuram kom Inter í 1-0 strax á áttundu mínútu og voru Ítalirnir þá komnir þremur mörkum yfir samanlagt. Jakub Moder jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu þremur mínútum fyrir hálfleik en Inter náði aftur forystunni með marki Hakan Calhanoglu úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Það reyndist síðan vera sigurmarkið í leiknum og Inter vann 4-1 samanlagt. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Sjá meira
Bæjarar unnu 2-0 útisigur á Bayer Leverkusen og Inter vann 2-1 sigur á heimavelli á móti hollenska liðinu Feyenoord. Bæði liðin voru í góðum málum eftir fyrri leikina þar sem Bayern München vann 3-0 sigur á heimavelli en Internazionale vann 2-0 sigur á útivelli. Það var markalaust í hálfleik í Þýskalandsslagnum en Harry Kane kom Bayern í 1-0 á 52. mínútu eftir sendingu Joshua Kimmich og þar með voru úrslitin endanlega ráðin. Kane lagði síðan upp annað markið fyrir Alphonso Davies á 71. mínútu og staðan var þá orðin 5-0 samanlagt. Það urðu lokatölurnar. Það var aðeins meiri spennan í hinum leiknum en ekki mikið meiri samt. Marcus Thuram kom Inter í 1-0 strax á áttundu mínútu og voru Ítalirnir þá komnir þremur mörkum yfir samanlagt. Jakub Moder jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu þremur mínútum fyrir hálfleik en Inter náði aftur forystunni með marki Hakan Calhanoglu úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Það reyndist síðan vera sigurmarkið í leiknum og Inter vann 4-1 samanlagt.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Sjá meira