Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 13:00 Cristiano Ronaldo skoraði í gærkvöld en það dugði þó ekki til sigurs. AFP/ Fayez NURELDINE Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Ronaldo var að hita upp fyrir leikinn þegar hann sá aðdáanda í stúkunni sem fyrir mörgum gæti eflaust virst líkur portúgölsku stórstjörnunni. Aðdáandinn var í portúgalskri landsliðstreyju með nafni Ronaldo og númeri, og hárgreiðslan og almennt útlit minnti óneitanlega á Ronaldo. Ronaldo vildi greinilega koma í veg fyrir allan misskilning því hann kallaði til aðdáandans: „Félagi, þú ert ekkert líkur mér. Þú ert mjög ljótur,“ en glotti svo við tönn. pic.twitter.com/1zz0RExzqi Cristiano Ronaldo told a Ronaldo lookalike at his match today:"You don't look like me, you're very ugly." 😭😭— 444 (@chris4for4) March 7, 2025 Aðdáandinn lét þetta ekki slá sig út af laginu og kallaði: „Þú ert bestur!“ á átrúnaðargoðið sitt. Hann fékk svo að sjá Ronaldo skora í leiknum og koma Al Nassr í 2-1 en þegar tuttugu mínútur voru eftir var Ronaldo skipt af velli, eftir að Al Nassr var orðið manni færra. Al Shabab náði svo að jafna metin og nú er Al Nassr í 4. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Al Ittihad. Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Ronaldo var að hita upp fyrir leikinn þegar hann sá aðdáanda í stúkunni sem fyrir mörgum gæti eflaust virst líkur portúgölsku stórstjörnunni. Aðdáandinn var í portúgalskri landsliðstreyju með nafni Ronaldo og númeri, og hárgreiðslan og almennt útlit minnti óneitanlega á Ronaldo. Ronaldo vildi greinilega koma í veg fyrir allan misskilning því hann kallaði til aðdáandans: „Félagi, þú ert ekkert líkur mér. Þú ert mjög ljótur,“ en glotti svo við tönn. pic.twitter.com/1zz0RExzqi Cristiano Ronaldo told a Ronaldo lookalike at his match today:"You don't look like me, you're very ugly." 😭😭— 444 (@chris4for4) March 7, 2025 Aðdáandinn lét þetta ekki slá sig út af laginu og kallaði: „Þú ert bestur!“ á átrúnaðargoðið sitt. Hann fékk svo að sjá Ronaldo skora í leiknum og koma Al Nassr í 2-1 en þegar tuttugu mínútur voru eftir var Ronaldo skipt af velli, eftir að Al Nassr var orðið manni færra. Al Shabab náði svo að jafna metin og nú er Al Nassr í 4. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Al Ittihad.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira