Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. mars 2025 15:47 Eiríkur Björn Björgvinsson er í tímabundnu leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar, á meðan hann situr á Alþingi. Vísir/Vilhelm Fimmtíu og fjórir sóttu um starf sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar, en tólf drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur var til 17. febrúar 2025. Eiríkur Björn Björgvinsson, þingmaður Viðreisnar, er í fimm ára leyfi frá starfinu. Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár. Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. Amna Yousaf - Umsjónarkennari Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri Einar Vilhjálmsson - MBA Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri Hanna Styrmisdóttir - Prófessor Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri Samuel Fischer – Viðburðastjóri Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður Sólveig Tryggvadóttir - MBA Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri Tinna Proppé - Framleiðandi Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri Reykjavík Alþingi Stjórnsýsla Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár. Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. Amna Yousaf - Umsjónarkennari Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri Einar Vilhjálmsson - MBA Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri Hanna Styrmisdóttir - Prófessor Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri Samuel Fischer – Viðburðastjóri Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður Sólveig Tryggvadóttir - MBA Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri Tinna Proppé - Framleiðandi Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri
Reykjavík Alþingi Stjórnsýsla Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira