Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2025 08:23 Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir varð skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur árið 1998 og gegndi því starfi til 2022. Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, er látin, 77 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun þar sem fram kemur að hún hafi látist í faðmi fjölskyldunnar á Háskólasjúkrahúsinu í Uppsölum í Svíþjóð á föstudaginn. Margrét fæddist í 10. desember 1947 á Fosshólum í Holtum í Rangárvallasýslu en ólst upp á Selfossi. Að loknu gagnfræðaprófi fór Margrét í Húsmæðraskólann á Laugarvatni og í Hússtjórnarkennaraskólann og útskrifaðist hún þaðan vorið 1969. Hún starfaði sem ráðskona á Sjúkrahúsinu á Selfossi og í Hjúkrunarskóla Íslands og fór svo að kenna við Hússtjórnarskóla Reykjavíkur árið 1976. Hún varð svo skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur árið 1998 og gegndi því starfi til 2022 þegar hún hætti sökum aldurs. Fram kemur í ágripinu í Morgunblaðinu að Margrét hafi á starfsævi sinni kennt einnig ýmis námskeið um land allt og verið einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttanna vinsælu, „Allt í drasli“. Þá gaf hún út bók með húsráðum. Margrét var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu árið 2012 fyrir framlag sitt til íslenskra heimilisfræða. Eftirlifandi eiginmaður Margrétar er Sigurður Petersen, fyrrverandi skipstjóri. Börn þeirra eru Ágústa Berg, fædd 1970, gift Bala Kamallakharan, og Sigfús, fæddur 1975. Barnabörn Margrétar og Sigurðar eru fjögur. Andlát Skóla- og menntamál Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun þar sem fram kemur að hún hafi látist í faðmi fjölskyldunnar á Háskólasjúkrahúsinu í Uppsölum í Svíþjóð á föstudaginn. Margrét fæddist í 10. desember 1947 á Fosshólum í Holtum í Rangárvallasýslu en ólst upp á Selfossi. Að loknu gagnfræðaprófi fór Margrét í Húsmæðraskólann á Laugarvatni og í Hússtjórnarkennaraskólann og útskrifaðist hún þaðan vorið 1969. Hún starfaði sem ráðskona á Sjúkrahúsinu á Selfossi og í Hjúkrunarskóla Íslands og fór svo að kenna við Hússtjórnarskóla Reykjavíkur árið 1976. Hún varð svo skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur árið 1998 og gegndi því starfi til 2022 þegar hún hætti sökum aldurs. Fram kemur í ágripinu í Morgunblaðinu að Margrét hafi á starfsævi sinni kennt einnig ýmis námskeið um land allt og verið einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttanna vinsælu, „Allt í drasli“. Þá gaf hún út bók með húsráðum. Margrét var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu árið 2012 fyrir framlag sitt til íslenskra heimilisfræða. Eftirlifandi eiginmaður Margrétar er Sigurður Petersen, fyrrverandi skipstjóri. Börn þeirra eru Ágústa Berg, fædd 1970, gift Bala Kamallakharan, og Sigfús, fæddur 1975. Barnabörn Margrétar og Sigurðar eru fjögur.
Andlát Skóla- og menntamál Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira