Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2025 10:33 Upplýsingafundirnir vegna Covid-19 voru um tvö hundruð áður en yfir lauk. Þríeykið Víðir, Þórólfur og Alma voru fastagestir á fundunum. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands efnir til fundar í röð sinni Heilsan okkar. Fundurinn stendur frá 11:30 til 13:00 og verður streymt beint á Vísi. Fundurinn ber yfirskriftina „Bjargráð Íslands í heimsfaraldri – Fimm ár frá upphafi COVID-19 á Íslandi“. „Heimsfaraldur COVID-19 hafði gríðarleg áhrif á heilsu, mannlíf og efnahag á alþjóðavísu. Ísland fór ekki varhluta af þessum áhrifum en í alþjóðlegum samanburði voru sóttvarnarráðstafanir sem gripið var til hérlendis þó hófstilltar og árangursmat á heilsufarsáhrifum á þjóðina eins og best gerist á heimsvísu. Þrátt fyrir þetta eru enn uppi gagnrýnisraddir um viðbrögð íslenskra yfirvalda við faraldrinum og skaðsemi bóluefna við COVID-19,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Nú þegar fimm ár eru liðin frá upphafi heimsfaraldursins á Íslandi sé mikilvægt að fara yfir þessa atburðarás, rýna gögnin og draga af þeim lærdóm sem nýta megi í viðbrögðum stjórnvalda við komandi heimsfaröldrum. Fundarstjóri: Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Mælendaskrá: • Guðrún Aspelund, sóttvarnarlæknir og settur landlæknir: Faraldurinn og sóttvarnarráðstafanir í alþjóðlegum samanburði • Runólfur Pálsson, prófessor HÍ og forstjóri Landspítala: COVID-19: Viðbrögð og árangur Landspítala • Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor: Líðan þjóðar á tímum COVID-19 • Magnús Gottfreðsson, smitsjúkdómalæknir og prófessor: Hvað segja rannsóknir um öryggi bóluefna við COVID-19? • Thor Aspelund, prófessor HÍ: Lýðheilsa; hvernig stendur Ísland í alþjóðlegum samanburði? Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira
Fundurinn ber yfirskriftina „Bjargráð Íslands í heimsfaraldri – Fimm ár frá upphafi COVID-19 á Íslandi“. „Heimsfaraldur COVID-19 hafði gríðarleg áhrif á heilsu, mannlíf og efnahag á alþjóðavísu. Ísland fór ekki varhluta af þessum áhrifum en í alþjóðlegum samanburði voru sóttvarnarráðstafanir sem gripið var til hérlendis þó hófstilltar og árangursmat á heilsufarsáhrifum á þjóðina eins og best gerist á heimsvísu. Þrátt fyrir þetta eru enn uppi gagnrýnisraddir um viðbrögð íslenskra yfirvalda við faraldrinum og skaðsemi bóluefna við COVID-19,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Nú þegar fimm ár eru liðin frá upphafi heimsfaraldursins á Íslandi sé mikilvægt að fara yfir þessa atburðarás, rýna gögnin og draga af þeim lærdóm sem nýta megi í viðbrögðum stjórnvalda við komandi heimsfaröldrum. Fundarstjóri: Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Mælendaskrá: • Guðrún Aspelund, sóttvarnarlæknir og settur landlæknir: Faraldurinn og sóttvarnarráðstafanir í alþjóðlegum samanburði • Runólfur Pálsson, prófessor HÍ og forstjóri Landspítala: COVID-19: Viðbrögð og árangur Landspítala • Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor: Líðan þjóðar á tímum COVID-19 • Magnús Gottfreðsson, smitsjúkdómalæknir og prófessor: Hvað segja rannsóknir um öryggi bóluefna við COVID-19? • Thor Aspelund, prófessor HÍ: Lýðheilsa; hvernig stendur Ísland í alþjóðlegum samanburði?
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira