Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 11:02 Udinese leikmennirnir Oumar Solet, Hassane Kamara og Florian Thauvin reyna hér að sannfæra Lorenzo Lucca um að fara eftir fyrirmælum þjálfarans og leyfa Thauvin að taka vítið. Lucca gaf sig ekki. Getty/Image Photo Agency Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Udinese vann leikinn 1-0 og sigurmarkið skoraði Lorenzo Lucca. Hann fékk þó enga hetjumeðferð heldur var tekinn af velli í refsingu fyrir frekju sína. Þegar Udinese fékk víti í fyrri hálfleiknum þá hrifsaði Lucca til sín boltann og ýtti í burtu liðsfélögum sínum sem reyndu að ræða við hann. ESPN segir frá. Ástæðan var sú að fyrirliðinn Florian Thauvian er vítaskytta liðsins og átti samkvæmt ákvörðun þjálfarans að taka þetta viti. Leikmennirnir rifust um vítið en Lorenzo Lucca gaf sig ekki og tók spyrnuna. Hann skoraði en þjálfari Udinese átti sinn mótleik þrátt fyrir markið. Það breytti engu að þetta var þriðja mark Lucca í fimm leikjum og Udinese í góðum málum. Kosta Runjaic, þjálfari Udinese, tók hann samt að velli stuttu síðar en þá voru enn níu mínútur eftir af fyrri hálfleiknum. Udinese hélt út og vann mikilvægan 1-0 sigur. Þetta vann ekki leik frá jólum fram til loka janúarmánaðar en hefur nú farið taplaust í gegnum síðustu fjóra leiki. LIðið er nú einu stigi á eftir Roma sem er í níunda sæti. Lorenzo Lucca gengur af velli í fyrri hálfleik og framhjá Kosta Runjaic, þjálfara Udinese, sem hafði tekið hann af velli fyrir að taka víti í leyfisleysi.Getty/Maurizio Lagana Ítalski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira
Udinese vann leikinn 1-0 og sigurmarkið skoraði Lorenzo Lucca. Hann fékk þó enga hetjumeðferð heldur var tekinn af velli í refsingu fyrir frekju sína. Þegar Udinese fékk víti í fyrri hálfleiknum þá hrifsaði Lucca til sín boltann og ýtti í burtu liðsfélögum sínum sem reyndu að ræða við hann. ESPN segir frá. Ástæðan var sú að fyrirliðinn Florian Thauvian er vítaskytta liðsins og átti samkvæmt ákvörðun þjálfarans að taka þetta viti. Leikmennirnir rifust um vítið en Lorenzo Lucca gaf sig ekki og tók spyrnuna. Hann skoraði en þjálfari Udinese átti sinn mótleik þrátt fyrir markið. Það breytti engu að þetta var þriðja mark Lucca í fimm leikjum og Udinese í góðum málum. Kosta Runjaic, þjálfari Udinese, tók hann samt að velli stuttu síðar en þá voru enn níu mínútur eftir af fyrri hálfleiknum. Udinese hélt út og vann mikilvægan 1-0 sigur. Þetta vann ekki leik frá jólum fram til loka janúarmánaðar en hefur nú farið taplaust í gegnum síðustu fjóra leiki. LIðið er nú einu stigi á eftir Roma sem er í níunda sæti. Lorenzo Lucca gengur af velli í fyrri hálfleik og framhjá Kosta Runjaic, þjálfara Udinese, sem hafði tekið hann af velli fyrir að taka víti í leyfisleysi.Getty/Maurizio Lagana
Ítalski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira