Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 22:49 Jude Bellingham fagnar sigurmarki sínu á Ethiad í kvöld. Getty/Chris Brunskill Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. „Þessi var skrýtinn,“ sagði Bellingham eftir leikinn. „Við vorum að spila okkar besta bolta á tímabilinu en vorum samt lentir undir í leiknum. Það skiptir engu hvernig gengið hefur verið hjá City því þeir eru samt með ótrúlegt lið og það er mjög erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Bellingham. „Hvernig þeir hreyfa þitt lið og ná yfirburðum í stöðum á vellinum. Það er alltaf mjög varasamt að mæta þeim. Við náðum að nýta færin okkar í lokin,“ sagði Bellingham. „Þetta er það sem áhugavert við útsláttarleiki. Það koma hægðir og lægðir. Þetta snýst ekki bara um taktík og tækni leikmanna. Þetta er sálfræðilegt stríð líka. Það var mikilvægt að við höfðum betur í þeim þætti leiksins,“ sagði Bellingham en hvað með sigurmarkið? „Ég hélt bara áfram að hlaupa svona ef að Vini myndi ekki hitta markið sem er mjög sjaldgæft. Mér fannst frammistaða okkar eiga sigurinn skilinn,“ sagði Bellingham. „Mér fannst Tchouameni og Asencio vera frábærir hjá okkur. Asencio hefur aðeins verið í liðinu í fjóra mánuði en mætir á Etihad og spilar svona. Við erum í mjög góðri stöðu núna. Það er alltaf gott að fara með forystu heim,“ sagði Bellingham. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira
„Þessi var skrýtinn,“ sagði Bellingham eftir leikinn. „Við vorum að spila okkar besta bolta á tímabilinu en vorum samt lentir undir í leiknum. Það skiptir engu hvernig gengið hefur verið hjá City því þeir eru samt með ótrúlegt lið og það er mjög erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Bellingham. „Hvernig þeir hreyfa þitt lið og ná yfirburðum í stöðum á vellinum. Það er alltaf mjög varasamt að mæta þeim. Við náðum að nýta færin okkar í lokin,“ sagði Bellingham. „Þetta er það sem áhugavert við útsláttarleiki. Það koma hægðir og lægðir. Þetta snýst ekki bara um taktík og tækni leikmanna. Þetta er sálfræðilegt stríð líka. Það var mikilvægt að við höfðum betur í þeim þætti leiksins,“ sagði Bellingham en hvað með sigurmarkið? „Ég hélt bara áfram að hlaupa svona ef að Vini myndi ekki hitta markið sem er mjög sjaldgæft. Mér fannst frammistaða okkar eiga sigurinn skilinn,“ sagði Bellingham. „Mér fannst Tchouameni og Asencio vera frábærir hjá okkur. Asencio hefur aðeins verið í liðinu í fjóra mánuði en mætir á Etihad og spilar svona. Við erum í mjög góðri stöðu núna. Það er alltaf gott að fara með forystu heim,“ sagði Bellingham.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira