Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2025 08:49 Holtavörðuheiði er lokað vegna veðurs og flutningabíls sem þverar veginn. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Veginum um Holtavörðuheiði var lokað í morgun vegna veðurs og flutningabíls og ólíklegt er sagt að hægt verði að opna hann í dag. Hellisheiði og Þrengsli voru opnuð aftur snemma í morgun en varað er við slæmu skyggni vegna skafrennings og éljagangs. Spáð er hratt versnandi veðri á landinu í dag og taka appelsínugular veðurviðvaranir gildi í öllum landshlutum síðdegis. Slæmt veður var einnig í gærkvöldi og var þjóðveginum um Hellisheiði lokað. Vegirnir um heiðina og Þrengsli voru opnaðir aftur upp úr klukkan fimm í morgun samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Óvissustig verður á vegunum frá hádegi vegna veðursins þar til klukkan 15:00 á morgun og gæti þeim verið lokað með skömmum fyrirvara. Sama á við um fjölda annarra vega um allt land í dag og fram á morgundaginn. Veður á að versta hratt suðvestanlands milli klukkan 13:00 og 15:00 og litlu síðar annars staðar á landinu samkvæmt ábendingu frá veðufræðingi Vegagerðarinnar til vegfarenda. Til að byrja með verður hríð á fjallvegum og flughálka þegar leysir. Spáð er sunnan 20-28 m/s seinni partinn og í kvöld. Staðbundnir sviptivindar gætu náð 50 m/s, meðal annars á norðanverðu Snæfellsnesi, í Hvalfirði, norðan Skarðsheiðar, á Öxnadalsheiði og víða á Austfjörðum. Veður Færð á vegum Umferð Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Spáð er hratt versnandi veðri á landinu í dag og taka appelsínugular veðurviðvaranir gildi í öllum landshlutum síðdegis. Slæmt veður var einnig í gærkvöldi og var þjóðveginum um Hellisheiði lokað. Vegirnir um heiðina og Þrengsli voru opnaðir aftur upp úr klukkan fimm í morgun samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Óvissustig verður á vegunum frá hádegi vegna veðursins þar til klukkan 15:00 á morgun og gæti þeim verið lokað með skömmum fyrirvara. Sama á við um fjölda annarra vega um allt land í dag og fram á morgundaginn. Veður á að versta hratt suðvestanlands milli klukkan 13:00 og 15:00 og litlu síðar annars staðar á landinu samkvæmt ábendingu frá veðufræðingi Vegagerðarinnar til vegfarenda. Til að byrja með verður hríð á fjallvegum og flughálka þegar leysir. Spáð er sunnan 20-28 m/s seinni partinn og í kvöld. Staðbundnir sviptivindar gætu náð 50 m/s, meðal annars á norðanverðu Snæfellsnesi, í Hvalfirði, norðan Skarðsheiðar, á Öxnadalsheiði og víða á Austfjörðum.
Veður Færð á vegum Umferð Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira